Fréttir af NPA
Íslenskir þátttakendur í þremur nýjum Norðurslóðaverkefnum.
Norðurslóðaáætlun NPA
1 mars, 2016
Norðurslóðaáætlunin (NPA) samþykkti á stjórnarfundi 24. febrúar sl.stuðning við fimm ný verkefni, þar af eru þrjú með íslenskum þátttakendum. Heildarkostnaður verkefna er um 5.7 milljónir evra eða um 804 milljónir íslenskra króna.
Lesa meira
NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áður NPP)
Norðurslóðaáætlun NPA
5 október, 2015
Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland.
Lesa meira
Ný heimasíða NPA (áður NPP)
Norðurslóðaáætlun NPA
23 september, 2015
Nýrri heimasíða NPA (Northern Periphery and Arctic Programme 2014-2020) hefur verið ýtt úr vör. Á síðunni er hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar um áætlunina, verkefni, umsóknir, handbækur o.fl.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 úthlutaði rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna
Norðurslóðaáætlun NPA
16 júní, 2015
Á stjórnarfundi NPA 9. júní sl.var samþykkt að styrkja sex ný verkefni. Samtals var úthlutað um 6,8 milljónum evra, þar af eru tvö verkefni með íslenskum þátttakendum sem fá um 2,3 milljónir evra.
Lesa meira
Níu ný verkefni með íslenskri þátttöku í Norðurslóðaáætluninni
Norðurslóðaáætlun NPA
2 mars, 2015
Á fyrsta umsóknarfresti Norðurslóðaáætlunarinnar bárust 20 verkefnaumsóknir og þar af voru 15 með íslenskum þátttakendum. Verkefnisstjórn NPA samþykkti stuðning við 13 verkefni og þar af eru níu með íslenskri þátttöku. Umsóknir í íslenska hlutann voru mun hærri en það fjármagn sem til ráðstöfunar var, sem kom niður á úthlutun.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki til aðalverkefna og forverkefna
Norðurslóðaáætlun NPA
20 janúar, 2015
Hámarksstærð aðalverkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háður a.m.k. 40% mótframlagi umsóknaraðila en styrkur til fyrirtækja er háður 50% mótframlagi. Mikilvægt er að verkefnin skili af sér afurð, vöru og/eða þjónustu sem er til þess fallin að bæta atvinnulíf, búsetu og/eða auka öryggi íbúa á norðurslóðum.
Lesa meira
Norðuslóðaáætlunin veitir 56 milljónir evra samstarfsverkefni
Norðurslóðaáætlun NPA
23 desember, 2014
Á næstu sex árum mun Norðurslóðaáætlunin veita um 56 milljónir € til samstarfsverkefna um 8,6 milljörðum íslenskra króna. Þátttaka íslenskra aðila er styrkt með fjármunum úr Byggðáætlun fyrir árin 2014-2017 og áætlað er að veita um 1,8 milljónir € eða um 279 milljónum króna til að styrkja íslenska verkefnaþátttöku.
Lesa meira
Ný skýrsla um árangur Norðurslóðaáætlunarinnar árin 2007-2013
Norðurslóðaáætlun NPA
5 nóvember, 2014
164 nýjar vörur og/eða þjónustur urðu til í tengslum við Norðurslóðaáætlunina 2007-13
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin auglýsir eftir umsóknum um styrki
Norðurslóðaáætlun NPA
1 október, 2014
Hámarksstærð verkefna er 2 milljónir evra og er styrkur er háður a.m.k. 40% mótframlagi umsóknaraðila, en styrkur til fyrirtækja er háður 50% mótframlagi. Mikilvægt er að verkefnin skili af sér afurð, vöru og/eða þjónustu sem er til þess fallin að bæta atvinnulíf, búsetu og/eða auka öryggi íbúa á norðurslóðum.
Lesa meira
Fréttir af Norðurslóðaáætluninni (NPP)
Norðurslóðaáætlun NPA
26 júní, 2014
Norðurslóðaáætlun fjármagnaði 47 verkefni á tímabilinu 2007-2013, íslenskir aðilar voru þátttakendur í 23 verkefnum, eða í 49% verkefna. Ný Norðurslóðaáætlunin (NPA) 2014-2020 hefst formlega á árlegri ráðstefnu áætlunarinnar sem verður haldin í Skotlandi þann 30. September n.k., þema ráðstefnunnar er Cool North.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember