Fréttir af NPA
Árleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA)
Norðurslóðaáætlun NPA
28 september, 2017
Árleg ráðstefna Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA) var haldin 21. september síðastliðinn í Galway á Írlandi. Yfirskrif ráðstefnunnar í Galway var Blue Opportunities: The Marine Economy in the NPA. Um 130 þátttakendur frá 12 löndum voru samankomnir til að fjalla um tækifæri og vaxtamöguleika sem til staðar eru í sjávarlífhagkerfinu sem er mikilvægt fyrir NPA-löndin sem deila auðlindum Atlantshafsins.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017
Norðurslóðaáætlun NPA
10 júlí, 2017
Norðurslóðaáætlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands, Írlands, Norður-Írlands, Íslands, Grænlands, Færeyja og Noregs. Markmið NPA er að aðstoða íbúa á norðurslóðum við að skapa þróttmikil og samkeppnishæf samfélög með sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meira
Laus staða framkvæmdastjóra Norðurslóðaáætlunarinnar – Northern Periphery and Arctic Programme (NPA)
Norðurslóðaáætlun NPA
26 maí, 2017
Norðurslóðaáætlunin óskar eftir að ráða til starfa framkvæmdastjóra á aðalskrifstofuna í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um helstu verkefni og hæfniskröfur er að finna hér
Lesa meira
Íslenskir aðilar þátttakendur í sex af tíu nýjum norðurslóðaverkefnum
Norðurslóðaáætlun NPA
21 mars, 2017
Íslenskir aðilar þátttakendur í sex af tíu nýjum norðurslóðaverkefnum. Samtals nema styrkir til verkefnanna 10,5 milljónir evra en heildarkostnaður er um 15 milljónir evra. Verkefni með íslenskum þátttakendum eru:
Lesa meira
Vel heppnað verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunarinnar (NPA 2014-2020)
Norðurslóðaáætlun NPA
18 nóvember, 2016
Dagana 15.-16. nóvember sl. var verkefnastefnumót íslenskra þátttakenda í verkefnum innan Norðurslóðaáætlunarinnar haldið á Hótel Hamri í Borgarnesi. Meginmarkmið verkefnastefnumótsins var að efla tengslanet þátttakenda, kynna verkefnin sem nú eru í gangi með íslenskum þátttakendum, fara yfir helstu þætti er varðar fjárhagsuppgjör, skýrslugerð og endurskoðun verkefna og fara yfir þátttöku og fjárhagsstöðu Íslands í áætluninni.
Lesa meira
Fjórði umsóknarfrestur Norðurslóðaáætlunarinnar er til 30. nóvember 2016
Norðurslóðaáætlun NPA
19 júlí, 2016
Ekki ljóst hvaða afleiðingar úrsögn Bretlands úr Evrópusambandi muni hafa á þátttöku Skotlands og Norður-Írlands í Norðurslóðaáætluninni. En ákveðið var að framlengja fjórða umsóknarfresti til 30. nóvember nk. frekari upplýsingar eru á heimasíðu NPA.
Lesa meira
Íslenskir þátttakendur í þremur nýjum Norðurslóðaverkefnum.
Norðurslóðaáætlun NPA
1 mars, 2016
Norðurslóðaáætlunin (NPA) samþykkti á stjórnarfundi 24. febrúar sl.stuðning við fimm ný verkefni, þar af eru þrjú með íslenskum þátttakendum. Heildarkostnaður verkefna er um 5.7 milljónir evra eða um 804 milljónir íslenskra króna.
Lesa meira
NPA: Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2015 (áður NPP)
Norðurslóðaáætlun NPA
5 október, 2015
Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland.
Lesa meira
Ný heimasíða NPA (áður NPP)
Norðurslóðaáætlun NPA
23 september, 2015
Nýrri heimasíða NPA (Northern Periphery and Arctic Programme 2014-2020) hefur verið ýtt úr vör. Á síðunni er hægt að nálgast gagnlegar upplýsingar um áætlunina, verkefni, umsóknir, handbækur o.fl.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlunin 2014-2020 úthlutaði rúmlega 6,8 milljónum evra til sex verkefna
Norðurslóðaáætlun NPA
16 júní, 2015
Á stjórnarfundi NPA 9. júní sl.var samþykkt að styrkja sex ný verkefni. Samtals var úthlutað um 6,8 milljónum evra, þar af eru tvö verkefni með íslenskum þátttakendum sem fá um 2,3 milljónir evra.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember