Fara efni  

Frttir

NORA veitir 28,3 milljnum krna styrki til nrra samstarfsverkefna Norur-Atlantssvinu

Í byrjun desember veitti Norræna Atlantsnefndin (NORA) verkefnastyrki að upphæð 28,3 milljónir íslenskra króna og er það síðari styrkjaúthlutun árið 2006. Þau 10 verkefni sem hljóta styrki eru  á sviði auðlinda sjávar, ferðaþjónustu, orkumála og samgöngumála.
Lesa meira

Auglst eftir umsknum um rannsknarstyrki

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í 2. áfanga rannsóknaráætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar "Alþjóðavæðing á byggðaþróunarstefnum ? þarfir og kröfur á Norðurlöndum". Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar 2007. Nánari upplýsingar um áætlunina og verkefni hennar má finna á http://www.nordregio.se/, undir NCM RESEARCH PROGRAM. Upplýsingar gefur líka Árni Ragnarsson á Byggðastofnun.
Lesa meira

Norrna nskpunarmistin auglsir eftir umsknum um rannsknarstyrki

NICe, Norræna nýsköpunarmiðstöðin í Osló hefur auglýst eftir umsóknum um rannsóknarstyrki.
Lesa meira

NORA: rstefna um skapandi lausnir fmennum strandhruum vi noranvert Atlantshaf

Alþjóðleg ráðstefna um skapandi lausnir fyrir fámennar byggðir strandhéraða við norðanvert Atlantshaf var haldin í Labrador dagana 1.-3. nóvember. Á ráðstefnunni komu fram tillögur um verkefnasamstarf þvert yfir Atlantshafið. NORA, Norræna Atlantsnefndin, stóð fyrir ráðstefnunni í samvinnu við kanadísku stofnanirnar Smart Labrador og Harris Centre við Memorial háskólann. 
Lesa meira

A gera sr mat r srstu

Ranns og Norrna nskpunarmistin bja til morgunverarfundar ar sem kynntir vera styrkir til verkefna er mia a nskpun og auknu samstarfi matvla, fera og afreyingarinaar til a efla svisbundna vermtaskpun.
Lesa meira

Samtt tlanager norlgum svum

Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa síðasta árið unnið saman að gerð og fjármögnun verkefnis um samþætta áætlanagerð á Íslandi. Málþing um verkefnið fer fram á Grand Hotel Reykjavík og hefst kl. 8:30, þriðjudaginn 31. október.
Lesa meira

Eyrarrsin 2007

Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á landsbyggðinni, á starfssvæði Byggðastofnunar.
Lesa meira

Starf vi verkefna- og upplsingaml

NORA auglýsir eftir starfsmanni til starfa við upplýsingamál og verkefnaþróun á Norður Atlantssvæðinu.
Lesa meira
1 2 »

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389