Fara í efni  

Fréttir

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“ verđur haldinn í Ljósheimum í Skagafirđi, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.
Lesa meira
Hröđ og einföld yfirsýn yfir ţjónustu um allt land međ nýju ţjónustukorti

Hröđ og einföld yfirsýn yfir ţjónustu um allt land međ nýju ţjónustukorti

Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra og Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, kynntu nýtt gagnvirkt ţjónustukort á blađamannafundi í Ţjóđminjasafninu í dag.
Lesa meira
Klippt á borđa viđ opnun Norđurstrandarleiđar

Norđurstrandarleiđ lyftistöng fyrir verkefniđ Betri Bakkafjörđ

Nćđingur var viđ Bakkafjörđ ţegar klippt var á borđa viđ opnun leiđarinnar en heimamenn og gestir létu ţađ ekki á sig fá. Fram kom ađ vonir standa til ađ leiđin geti orđiđ íbúum Bakkafjarđar og nćrsveita lyftistöng varđandi fjölgun gesta á svćđinu og í ţví samhengi má einnig nefna áformađar vegabćtur á Langanesströnd.
Lesa meira
Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirđi eystri

Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirđi eystri

Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörđur var ţann 4. júní úthlutađ til 14 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirđi eystri. Alls bárust 20 umsóknir í ţetta sinn en úthlutađ er árlega á verkefnistímanum.
Lesa meira
Samningar undirritađir um 71,5 mkr. framlag til  sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Samningar undirritađir um 71,5 mkr. framlag til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Á fundi Byggđastofnunar og framkvćmdastjóra og formanna landshlutasamtaka sveitarfélaga á Laugarbakka í Miđfirđi ţann 3. júní s.l. voru undirritađir samningar um styrki til sex landshlutasamtaka vegna sjö verkefna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni var 71,5 milljónum króna úthlutađ fyrir áriđ 2019, en alls bárust 19 umsóknir um styrki ađ fjárhćđ rúmar 278 m.kr.
Lesa meira
Hluti styrkţega og verkefnisstjóri

Ţrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019

Úthlutađ hefur veriđ úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarđar fyrir áriđ 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varđ síđar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu ađ var um 35 milljónir. Sótt var um tćplega 20 milljónir. Allt voru ţetta umsóknir sem féllu vel ađ verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar.
Lesa meira
Skrautlegur hani spókar sig í hópi landnámshćna

Landnámshćnur í lykilhlutverki í Hrísey

Verkefnisstjórn byggđaţróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarđar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síđastliđinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvćđissjóđi Brothćttra byggđa. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals ađ fjárhćđ kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-.
Lesa meira
Grćn lán

Grćn lán

Veitt til verkefna sem međ einum eđa öđrum hćtti stuđla ađ umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa (smávirkjana, vatns-, vind- og sólarorku, lífgas...), bćttrar orkunýtni (í iđnađi, atvinnuhúsnćđi og í samgöngum), mengunarvarna, bćttrar auđlindanotkunar (söfnun úrgangs, međhöndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, međferđ spilliefna), lífrćnnar matvćlaframleiđslu o.s.frv.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Austurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Austurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun verđa á Austurlandi í nćstu viku (27-29 maí) og kynna ţar lánamöguleika fyrirtćkja. Ţá gefst forsvarsmönnum fyrirtćkja tćkifćri til ađ rćđa sínar hugmyndir viđ lánasérfrćđinga.
Lesa meira
Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Suđurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun heimsćkja Suđurland

Lánasérfrćđingar frá Byggđastofnun verđa á Suđurlandi í nćstu viku (21-23 maí) og kynna ţar lánamöguleika fyrirtćkja. Ţá gefst forsvarsmönnum fyrirtćkja jafnframt tćkifćri til ađ rćđa sínar hugmyndir viđ lánasérfrćđinga. Ţriđjudagur: 9:00 ađ Austurvegi 4 á Hvolsvelli Miđvikudagur: 12:00 í Ţekkingarsetri Vestmannaeyja Fimmtudagur: 12:30 ađ Austurvegi 56 á Selfossi Núverandi og nýir viđskiptavinir velkomnir.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389