Fréttir
Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE
12 júní, 2019
Lokaráðstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem þýða mætti sem „Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu“ verður haldinn í Ljósheimum í Skagafirði, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.
Lesa meira
Hröð og einföld yfirsýn yfir þjónustu um allt land með nýju þjónustukorti
11 júní, 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag.
Lesa meira
Norðurstrandarleið lyftistöng fyrir verkefnið Betri Bakkafjörð
11 júní, 2019
Næðingur var við Bakkafjörð þegar klippt var á borða við opnun leiðarinnar en heimamenn og gestir létu það ekki á sig fá. Fram kom að vonir standa til að leiðin geti orðið íbúum Bakkafjarðar og nærsveita lyftistöng varðandi fjölgun gesta á svæðinu og í því samhengi má einnig nefna áformaðar vegabætur á Langanesströnd.
Lesa meira
Fjórtán verkefni styrkt á Borgarfirði eystri
7 júní, 2019
Sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Borgarfjörður var þann 4. júní úthlutað til 14 samfélagseflandi verkefna á Borgarfirði eystri. Alls bárust 20 umsóknir í þetta sinn en úthlutað er árlega á verkefnistímanum.
Lesa meira
Samningar undirritaðir um 71,5 mkr. framlag til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
4 júní, 2019
Á fundi Byggðastofnunar og framkvæmdastjóra og formanna landshlutasamtaka sveitarfélaga á Laugarbakka í Miðfirði þann 3. júní sl. voru undirritaðir samningar um styrki til sex landshlutasamtaka vegna sjö verkefna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 71,5 milljónum króna úthlutað fyrir árið 2019, en alls bárust 19 umsóknir um styrki að fjárhæð rúmar 278 m.kr.
Lesa meira
Þrettán Dýrfirsk verkefni hljóta styrk 2019
31 maí, 2019
Úthlutað hefur verið úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða til verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar fyrir árið 2019. Auglýst var eftir umsóknum 15. mars 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2019 en varð síðar framlengdur til 23. apríl 2019. Til úthlutunar voru 7 milljónir. Alls barst 21 umsókn. Heildarumfang verkefna er umsóknir lutu að var um 35 milljónir. Sótt var um tæplega 20 milljónir. Allt voru þetta umsóknir sem féllu vel að verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar.
Lesa meira
Landnámshænur í lykilhlutverki í Hrísey
29 maí, 2019
Verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Hrísey – perla Eyjafjarðar hittist á fundi í Hrísey mánudaginn 20. maí síðastliðinn. Verkefnisstjórnin afgreiddi úthlutun úr frumkvæðissjóði Brothættra byggða. Sjö verkefni sóttu um styrki samtals að fjárhæð kr. 14.197.900,- en til úthlutunar voru kr. 8.100.000,-.
Lesa meira
Græn lán
28 maí, 2019
Veitt til verkefna sem með einum eða öðrum hætti stuðla að umhverfisvernd, s.s. nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa (smávirkjana, vatns-, vind- og sólarorku, lífgas...), bættrar orkunýtni (í iðnaði, atvinnuhúsnæði og í samgöngum), mengunarvarna, bættrar auðlindanotkunar (söfnun úrgangs, meðhöndlun, endurvinnsla, endurnotkun, orkuvinnsla, meðferð spilliefna), lífrænnar matvælaframleiðslu o.s.frv.
Lesa meira
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun heimsækja Austurland
24 maí, 2019
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða á Austurlandi í næstu viku (27-29 maí) og kynna þar lánamöguleika fyrirtækja. Þá gefst forsvarsmönnum fyrirtækja tækifæri til að ræða sínar hugmyndir við lánasérfræðinga.
Lesa meira
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun heimsækja Suðurland
17 maí, 2019
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða á Suðurlandi í næstu viku (21-23 maí) og kynna þar lánamöguleika fyrirtækja.
Þá gefst forsvarsmönnum fyrirtækja jafnframt tækifæri til að ræða sínar hugmyndir við lánasérfræðinga.
Þriðjudagur: 9:00 að Austurvegi 4 á Hvolsvelli
Miðvikudagur: 12:00 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja
Fimmtudagur: 12:30 að Austurvegi 56 á Selfossi
Núverandi og nýir viðskiptavinir velkomnir.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember