Fréttir
Framkvæmd sóknaráætlana almennt tekist vel
15 maí, 2019
Framkvæmd sóknaráætlana landshluta hefur almennt tekist vel frá árinu 2015 að því er fram kemur í úttekt sem ráðgjafarfyrirtækið Evris gerði fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Í úttektinni var lagt mat á það hvort tekist hefði að ná markmiðum samninga um sóknaráætlanir. Þar var jafnframt bent á atriði sem betur mættu fara og lagðar fram tillögur til úrbóta.
Lesa meira
Laust starf hjá Byggðastofnun
13 maí, 2019
Byggðastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing á þróunarsvið stofnunarinnar. Byggðastofnun rekur gagnagrunn á sviði byggðamála og eitt af meginmarkmiðum með honum er að gera byggðatengdar upplýsingar aðgengilegar í gegnum vef. Notaður er PostgreSQL gagnagrunnur og Apache vefþjónn sem keyrðir eru á Linux.
Lesa meira
Verkefnið Öxarfjörður í sókn framlengt um eitt ár
7 maí, 2019
Stjórn Byggðastofnunar hefur samþykkt beiðni frá verkefnisstjórn Öxarfjarðar í sókn um framlengingu um eitt ár, til lok árs 2020, en áætluð verkefnislok voru árslok 2019. Var þá m.a. horft til að vinna að starfsmarkmiðum hafi ekki hafist fyrr en í maí 2016, að fyrsti verkefnisstjóri verkefnisins hafi verið í hlutastarfi á árunum 2016 til 2017 og að verkefnið er er nú að ná betri fótfestu í vestasta hluta byggðarlagsins, þ.e. Kelduhverfi.
Lesa meira
Jákvæðni og uppfærð markmið í verkefninu Hrísey – perla Eyjafjarðar
3 maí, 2019
Uppfærð markmið og framtíðarsýn fyrir verkefni Brothættra byggða, Hrísey – perla Eyjafjarðar hefur nú litið dagsins ljós.
Lesa meira
Skýrsla um jöfnun á flugsteinolíuverði á alþjóðaflugvöllum á Íslandi
3 maí, 2019
Í lok síðasta árs vann Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri, meðfylgjandi skýrslu um hugsanlegar útfærslur við jöfnun á flugsteinolíuverði á alþjóðaflugvöllum á Íslandi.
Lesa meira
Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu – þjálfun verkefnisstjóra á Íslandi
2 maí, 2019
Byggðastofnun leiðir tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi við Háskólann á Bifröst auk erlendra þátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem þýða mætti sem Nýsköpun og frumkvöðlastarf í brothættum byggðarlögum í Evrópu.
Lesa meira
Áfram Skaftárhreppur til framtíðar
17 apríl, 2019
Í febrúar sl. var haldinn íbúafundur í verkefninu Skaftárhreppur til framtíðar, en fundurinn markaði lok á að komu Byggðastofnunar að verkefninu sem hófst árið 2013 og var eitt af fjórum fyrstu samstarfsverkefnum Byggðastofnunar í Brothættum byggðum.
Lesa meira
Þrjú verkefni styrkt af Byggðarannsóknasjóði
15 apríl, 2019
Úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Siglufirði þann 11. apríl sl. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta að minjavernd og ferðaþjónustu, landbúnaði og búsetuskilyrðum.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar
12 apríl, 2019
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn á Siglufirði fimmtudaginn 11. apríl 2019. Illugi Gunnarsson fráfarandi formaður stjórnar Byggðastofnunar setti ársfundinn og síðan flutti ráðherra byggðamála, Sigurður Ingi Jóhannsson, ávarp. Að því loknu fór Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri yfir starfsemi stofnunarinnar á liðnu starfsári. Í máli hans kom fram að starfsemi Byggðastofnunar gekk mjög vel á árinu 2018 og skilaði góðum afgangi.
Lesa meira
Blábankinn á Þingeyri er handhafi Landstólpans 2019
12 apríl, 2019
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Siglufirði fimmtudaginn 11. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, afhentur í níunda sinn. Að þessu sinni hlaut Blábankinn á Þingeyri viðurkenninguna.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember