Fréttir
Aðlögun kvenna frá Austur-Evrópu að íslensku samfélagi
			
					23 júní, 2021			
	
	Nú fyrir skemmstu lauk Aija Burdikova meistararannsókn við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Rannsóknin nefnist „Eastern European women in Akureyri“ og hlaut styrk úr sjóði Byggðastofnunar sem hugsaður er fyrir meistaranema sem vinna lokaverkefni sín út frá byggðasjónarmiði.
Lesa meira
	Eftirlit með póstþjónustu fært til Byggðastofnunar
			
					23 júní, 2021			
	
	Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum til að færa eftirlit með póstþjónustu til Byggðastofnunar með það að markmiði að tryggja skilvirka þjónustu um allt land. Byggðastofnun tekur formlega við málaflokknum 1. nóvember nk.
Lesa meira
	Kynning á forverkefnum nýrrar áætlunar NPA 2021-2027
			
					22 júní, 2021			
	
	Norðurslóðaáætlun (NPA) auglýsir eftir umsóknum um styrki til forverkefna sem leitt geta til aðalumsóknar þegar ný Norðurslóðaáætlun fyrir árin 2021-2027 tekur gildi. 
Lesa meira
	Samanburður fasteignagjalda heimila árið 2021
			
					18 júní, 2021			
	
	Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni um land allt. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m² að grunnfleti og 476 m³ á 808 m² lóð. Nú er komin út skýrsla um fasteignagjöld viðmiðunareignar 2021. Samhliða skýrslunni kemur jafnframt út mælaborð þar sem hægt er að skoða fasteignagjöld á 96 matssvæðum á korti, punktariti og súluritum.
Lesa meira
	Brothættar byggðir – fundir á Þingeyri í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar
			
					15 júní, 2021			
	
	Þann 7. júní sl. kom stjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarðar saman á Þingeyri eftir nokkuð langt hlé vegna takmarkana á samkomuhaldi.
Lesa meira
	Möguleikar smárra þorpa gagnvart öflugri þéttbýliskjörnum í sama sveitarfélagi
			
					 7 júní, 2021			
	
	Árið 2020 hlaut Vigfús Þór Hróbjartsson meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands styrk úr meistaranámssjóði Byggðastofnunar. Meistararitgerð hans fjallar um örlög lítilla þorpa innan sameinaðra sveitarfélaga og nefnist „Þriðja þéttbýlið. Gæði, kostir og tækifæri Stokkseyrar innan sveitarfélagsins Árborgar“.
Lesa meira
	Vegvísir.is - tímamót í miðlun upplýsinga um samgöngur, fjarskipti og byggðamál
			
					 2 júní, 2021			
	
	Vegvísir.is er nýr gagnvirkur upplýsingavefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Vefnum er ætlað að vera leiðarvísir almennings að lykilupplýsingum um samgöngur, fjarskipti og byggðamál. Vegvísir markar tímamót með nýstárlegri framsetningu á opinberum gögnum, en þar verður hægt að fylgjast með fjármögnun, framvindu og árangri í yfir 500 verkefnum og stöðu 60 árangursmælikvarða.
Lesa meira
	Finding the Phoenix Factor - endurnýting iðnaðarhúsnæðis
			
					31 maí, 2021			
	
	Á síðasta ári veitti Byggðastofnun styrk til meistaranemans David A. Kampfner til að skoða hvernig byggingar þar sem áður var atvinnustarfsemi (iðnaðarminjar) eru endurnýttar í dag í þágu annarrar starfsemi. Dæmi um slíkar byggingar og breytta starfsemi í þeim eru síldarverksmiðjan á Djúpuvík á Ströndum, Nes-listamiðstöð á Skagaströnd og Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Lesa meira
	Ný gögn og virkni í mælaborði um íbúafjölda
			
					28 maí, 2021			
	
	Gögn Hagstofu um íbúafjölda byggðakjarna og sveitarfélaga þann 1. janúar 2021 eru komin í mælaborð byggðastofnunar. Íbúar á Íslandi eru 368.792 og búa 95% þeirra í byggðakjörnum en 5% í dreifbýli. Nýjum flipa þar sem hægt er að sía gögn eftir helstu breytum hefur einnig verið bætt við mælaborðið.
Lesa meira
	Drög að endurskoðaðri byggðáætlun í samráðsgátt
			
					19 maí, 2021			
	
	Hvítbók um byggðamál, drög að stefnumótandi byggðaáætlun til 15 ára og aðgerðaáætlun til fimm ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Almenningur og haghafar hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina en skilafrestur er til og með 31. maí næstkomandi. Að afloknu samráði verður tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun til fimmtán ára og aðgerðaáætlun til fimm ára lögð fyrir Alþingi.
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			 
					










