Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Bakkafirđi

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Bakkafirđi

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf. Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu aflaheimilda á Bakkafirđi í Langanesbyggđ – allt ađ 68.499 ţorskígildiskíló Fiskveiđiáriđ 2020/2021.
Lesa meira
Frá Hofsósi

Opnađ fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. ađgerđ A.9 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024.
Lesa meira
Smásvćđi í hagskýrslugerđ

Smásvćđi í hagskýrslugerđ

Í morgun birti Hagstofa Íslands nýja flokkun hagskýrslusvćđa. Skilgreind hafa veriđ 206 smásvćđi međ íbúafjölda á milli 900 og 3.500 manns. Svćđaskiptingin er gerđ vegna manntalsins 2021, en međ henni uppfyllir Hagstofan skilyrđi manntalsins um ađ birta hagskýrslur eftir litlum svćđum. Smásvćđaskiptingin var unnin í samvinnu viđ Byggđastofnun og studd fjárhagslega af Evrópusambandinu. Höfundar greinargerđarinnar ţar sem flokkun hagskýrslusvćđanna útskýrđ eru Ómar Harđarson hjá Hagstofu Íslands og Einar Örn Hreinsson fyrrverandi starfsmađur Byggđastofnunar.
Lesa meira
Afgreiđsla lokuđ

Afgreiđsla lokuđ

Í samrćmi viđ viđbragsđáćtlun Byggđastofnunar um órofinn rekstur og ţjónustu vegna Covid 19 er afgreiđsla stofnunarinnar ađ Sauđármýri 2 á Sauđárkróki nú lokuđ. Hćgt er ađ hringja í stofnunina í síma 455-5400 frá 08:30-16:00 og fá samband viđ starfsmenn.
Lesa meira
Golli

Verulegur ávinningur af ţátttöku Íslands í Norđurslóđaáćtlun

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ og Byggđastofnun hafa birt greinargerđ um starfsemi Norđurslóđaáćtlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn međ greinargerđinni er ađ leggja mat á árangur og ávinning Íslands af ţátttöku í samstarfinu en ný áćtlun er í undirbúningi fyrir tímabiliđ 2021-2027.
Lesa meira
Sveinn Margeirsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson

Fyrsti samningur viđ sveitarfélag um ađgerđir til stuđnings viđ atvinnulíf og samfélag vegna hruns ferđaţjónustu undirritađur

Í fjáraukalögum fyrir áriđ 2020 er gert ráđ fyrir tímabundnu framlagi ađ fjárhćđ 150 milljónir kr. til sértćkra ađgerđa hjá sex sveitarfélögum sem skv. greiningu Byggđastofnunar standa hvađ verst ađ vígi vegna niđursveiflu í ferđaţjónustu.
Lesa meira
Framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir

Framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir

European Commision hvetur alla sem hafa áhuga á byggđamálum ađ taka ţátt í opnu samráđi framkvćmdastjórnarinnar um framtíđarsýn fyrir dreifđar byggđir.
Lesa meira
Styrkir til sveitarfélaga

Styrkir til sveitarfélaga

Veittar eru 14 m.kr. í styrki til ađ takast á viđ áskoranir sem fylgja COVID-19 í félagsţjónustu og barnavernd í dreifđustu byggđum landsins. Umsóknarfrestur er til og međ 12. október 2020.
Lesa meira
Almenningssamgöngur milli byggđa

Almenningssamgöngur milli byggđa

Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni verđur 32,5 milljónum króna úthlutađ til ellefu verkefna á sviđi almenningssamgangna um land allt (ađgerđ A. 10) fyrir árin 2020 og 2021 en fyrirheit hafa veriđ gefin um styrki ađ heildarupphćđ 47,3 milljónum króna á árunum 2020-2023. Markmiđ međ framlögunum er ađ styđja viđ áframhaldandi ţróun almenningssamgangna um land allt.
Lesa meira
Ljósmyndir: Kristján Ţ. Halldórsson

Öll vötn til Dýrafjarđar – Náttúrufegurđ og kraftur einkenna stemningu á Ţingeyri

Stjórn verkefnisins Öll vötn til Dýrafjarđar (Brothćttra byggđa) kom saman til fundar í blíđskaparveđri mánudaginn 14. sept. sl. í Blábankanum á Ţingeyri eftir langa lotu fjarfunda vegna Covid-19.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389