Fréttir
Stuðningur við verslanir í dreifbýli
Almennt
9 desember, 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var úthlutað sautján milljónum kr. til verslana í dreifbýli fyrir árið 2025.
Lesa meira
Heimsókn í Dalabyggð
Almennt
6 desember, 2024
Í gær heimsóttu Arnar Már forstjóri, Hrund forstöðumaður fyrirtækjasviðs og Pétur sérfræðingur á fyrirtækjasviði fulltrúa sveitarfélagsins Dalabyggð í Búðardal. Þar var einkar vel tekið á móti þeim og ýmis mál rædd, m.a. óstaðbundin störf, póstþjónusta, vöntun á heilbrigðisstarfsfólki og kennurum, verkefnið Brothættar byggðir og uppbygging í atvinnulífinu á svæðinu svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
Flutningur ríkisstarfa í landsbyggðirnar
Almennt
4 desember, 2024
Í gær undirrituðu Kristín Völundardóttir forstjóri Útlendingastofnunar og Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar samning um styrk vegna óstaðbundinna starfa. Annars vegar var um ræða samning vegna óstaðbundins starfs á vegum Útlendingastofnunar sem staðsett verður í húsnæði Sýslumannsembættisins á Húsavík og hins vegar starfs sömu stofnunar sem staðsett verður í vinnustaðaklasanum Útibúinu á Hvammstanga.
Lesa meira
Snjöll aðlögun í byggðaþróun – fulltrúar Brothættra byggða á ráðstefnu í Svíþjóð
Almennt
2 desember, 2024
Í vikunni sem leið tóku tveir starfsmenn Byggðastofnunar ásamt fulltrúum frá Austurbrú og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) þátt í vinnustofu á vegum Nordregio um snjalla aðlögun í byggðaþróun. Nordregio er norræn rannsóknarstofnun sem sérhæfir sig í skipulags- og byggðamálum.
Lesa meira
Traust skref sveitarfélaga í átt að aðlögun að loftslagsbreytingum
Almennt
26 nóvember, 2024
Í nóvember 2023 hófst verkefnið „Aðlögun sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga“ af fullum krafti. Verkefnið er á ábyrgð umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins og framkvæmt í samstarfi við Byggðastofnun, Skipulagsstofnun og skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar hjá Veðurstofu Íslands.
Lesa meira
Aflamark Byggðastofnunar - boð um samstarf í Grímsey
Almennt
25 nóvember, 2024
Á grundvelli reglugerðar nr. 1256/2024 um ráðstöfun og meðferð aflaheimilda án vinnsluskyldu auglýsir Byggðastofnun eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda í: Grímsey í Akureyrarbæ – allt að 300 þorskígildistonn fiskveiðiárin 2024/2025, 2025/2026, 2026/2027.
Lesa meira
Reykhólahreppur nýtt þátttökubyggðarlag í Brothættum byggðum
Almennt
21 nóvember, 2024
Reykhólahreppur hefur nú hafið þátttöku í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir. Í gær var undirritaður samningur þess efnis á milli Byggðastofnunar, Reykhólahrepps og Vestfjarðastofu. Byggðarlagið er það fimmtánda í röðinni sem hefur þátttöku í verkefninu frá því að það hóf göngu sína á Raufarhöfn árið 2012.
Lesa meira
ESPON vika í Búdapest
Almennt
18 nóvember, 2024
Dagana 3.-8. nóvember var haldin ESPON vika í Búdapest. ESPON vika samanstendur af stjórnarfundum verkefnisins (Monitoring Committee) og fundum landstengiliða (European Contact Point).
Lesa meira
Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar
Almennt
14 nóvember, 2024
Byggðastofnun leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á byggðamálum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á víðtæku samstarfi m.a. við landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnulífi, menningu og byggðamálum.
Lesa meira
Stöðugreining landshluta 2024
Almennt
4 nóvember, 2024
Út er komin skýrslan stöðugreining landshluta 2024.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember