Fara í efni  

Fréttir

Óverđtryggđ landbúnađarlán

Óverđtryggđ landbúnađarlán

Stofnunin hefur nú bćtt vöruframbođ í lánveitingum međ óverđtryggđum landbúnađarlánum. Kjörin á ţeim eru 2,5% álag á REIBOR (í dag 3,78% m.v. 1M REIBOR). Lánin eru ađ öđru leyti eins og núverandi verđtryggđ landbúnađarlán.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Góđ stemning á íbúafundi í Grímsey

Vel sóttur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey ţann 29. júní síđastliđinn. Styrkjum í verkefninu Glćđum Grímsey á vegum Brothćttra byggđa var úthlutađ og hlutu 10 verkefni styrk.
Lesa meira
Allt ađ gerast í Árneshreppi

Allt ađ gerast í Árneshreppi

Verkefniđ Áfram Árneshreppur hefur úthlutađ styrkjum til 13 verkefna sem eiga ađ verđa ađ raunveruleika í sumar og nćsta vetur. Mörg spennandi verkefni fengu brautargengi og eiga eftir ađ auđga mannlífiđ og samfélagiđ í ţessu fámennasta sveitarfélagi landsins.
Lesa meira
Glimrandi gangur í verkefnum á Borgarfirđi eystri

Glimrandi gangur í verkefnum á Borgarfirđi eystri

Íbúafundur í verkefninu Betri Borgarfjörđur var haldinn föstudaginn, 26. júní. Um ţriđjungur íbúa kom á fundinn og hlýtur ţađ ađ teljast mjög góđ mćting, sérstaklega um hásumar.
Lesa meira
Úthlutun úr Öndvegissjóđi Brothćttra byggđa

Úthlutun úr Öndvegissjóđi Brothćttra byggđa

Öndvegissjóđurinn er hluti af ađgerđum vegna veirufaraldurs en Alţingi samţykkti ađ veita aukalega 100 m.kr. til Brothćttra byggđa á árinu 2020 m.a. til ađ hćgt vćri ađ styđja viđ stćrri frumkvćđisverkefni íbúa sem skapa atvinnu í byggđarlögunum.
Lesa meira

Lokađ í dag vegna flutninga

Skrifstofa Byggđastofnunar er lokuđ í dag, föstudaginn 10. júlí og 13. júlí 2020 vegna flutninga. Opnađ verđur á Sauđármýri 2 ţriđjudaginn 14. júlí kl. 8:30
Lesa meira
Styrkir til sveitarfélaga

Styrkir til sveitarfélaga

Byggđastofnun auglýsir styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsţjónustu og barnavernd voriđ 2020.
Lesa meira
Fayrouz Nouh

Meistararitgerđ um reynslu og framtíđarsýn múslímskra kvenna af arabískum uppruna sem búa á Íslandi utan höfuđborgarsvćđisins

Nú á vormánuđum lauk Fayrouz Nouh meistaranámi frá hug- og félagsvisindasviđi Háskólans á Akureyri. Lokarannsókn hennar nefnist „Arab Muslim Immigrant Women in Iceland outside the capital area. Immigrant experiences and future expectations“. Rannsóknin hlaut styrk úr sjóđi Byggđastofnunar, en sá sjóđur veitir styrki til meistaranema sem vinna lokarannsókn sína á sviđi byggđamála. Rannsókn Fayrouz er ađ mati Byggđastofnunar ţarft innlegg í rannsóknir og umrćđu á sviđi byggđamála og varpar ljósi á ađstćđur fólks úr ólíkum menningarheimum sem sest hér ađ. Hún er áminning um ţađ ađ viđ erum gjörn á ađ setja ólíka hópa undir sama hatt, en ekki út frá forsendum hvers og eins.
Lesa meira
Guđmundur Guđmundsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson

Starfslok Guđmundar Guđmundssonar

Nú líđur ađ starfslokum Guđmundar Guđmundssonar á Byggđastofnun og í dag er síđasti starfsdagur hans á skrifstofu Byggđastofnunar hér á Sauđárkróki.
Lesa meira
Styrkúthlutun í verkefninu Öxarfjörđur í sókn

Styrkúthlutun í verkefninu Öxarfjörđur í sókn

Alls bárust 23 umsóknir og heildarkostnađur verkefna er rúmlega 125 m.kr. en sótt var um tćpar 52 m.kr. Alls voru 13,5 m.kr. til úthlutunar. Verkefnin sem hlutu styrk eru fjölbreytt en eiga ţađ flest sameiginlega ađ stuđla ađ atvinnuuppbyggingu á svćđinu.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389