Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til sveitarfélaga til að bregðast við áskorunum í félagsþjónustu og barnavernd

Styrkir til sveitarfélaga til að bregðast við áskorunum í félagsþjónustu og barnavernd

Byggðastofnun auglýsti styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem fylgt hafa COVID-19 í félagsþjónustu og barnavernd í dreifðustu byggðum landsins. Alls voru veittar 30 m.kr.
Lesa meira
Sterkar Strandir – styrkjum Frumkvæðissjóðs 2021 úthlutað

Sterkar Strandir – styrkjum Frumkvæðissjóðs 2021 úthlutað

Frumkvæðissjóður Sterkra Stranda hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna. Auglýst var eftir umsóknum 10. febrúar 2021. Umsóknarfrestur rann út 10. mars 2021. Alls voru að þessu sinni til úthlutunar kr. 7.270.000 kr. Alls bárust 31 umsókn um styrki. Heildarfjárhæð styrkumsókna nam kr. 32.299.328 kr. en til ráðstöfunar voru, sem fyrr segir, 7.270.000 kr. Fjöldi góðra umsókna barst en ekki var hægt að úthluta styrkfé til allra verkefna að þessu sinni þar sem heildarupphæð umsókna var mun hærri en það fé sem til úthlutunar var. Verkefnisstjórn Sterkra Stranda samþykkti þessa styrkveitingu á fundi sínum þann 8. apríl sl. Vanhæfnisreglna var gætt í hvívetna í ferlinu öllu. Vonast er til að hægt verði að birta fréttir frá formlegri afhendingu styrkja þegar að sóttvarnir leyfa.
Lesa meira
Örorka á Norðurlandi eystra, rannsókn styrkt úr Byggðarannsóknasjóði

Örorka á Norðurlandi eystra, rannsókn styrkt úr Byggðarannsóknasjóði

Nýverið lauk RHA rannsókn sinni á örorku á Norðurlandi eystra, sem styrkt var úr Byggðarannsóknasjóði árið 2020. Höfundar skýrslunnar eru þau Rannveig Gústafsdóttir og Hjalti Jóhannesson.
Lesa meira
Lausnamót á Norðurlandi

Lausnamót á Norðurlandi

Eimur, SSNE, SSNV, NÍN og Hacking Hekla eru að fara af stað með lausnamót á Norðurlandi.
Lesa meira
Nýtt fyrirkomulag Eyrarrósarinnar og opnað fyrir umsóknir

Nýtt fyrirkomulag Eyrarrósarinnar og opnað fyrir umsóknir

Allt frá árinu 2005 hafa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair (áður Flugfélag Íslands) staðið saman að Eyrarrósinni; viðurkenningu sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.
Lesa meira
Lækkun vaxta landbúnaðarlána

Lækkun vaxta landbúnaðarlána

Eftir vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands síðustu misseri hefur stjórn Byggðastofnunar ákveðið að lækka vaxtaprósentu verðtryggðra landbúnaðarlána stofnunarinnar.
Lesa meira
Ársreikningur Byggðastofnunar 2020

Ársreikningur Byggðastofnunar 2020

Stjórn Byggðastofnunar samþykkti í dag ársreikning Byggðastofnunar fyrir árið 2020.
Lesa meira
Lokafrestur umsókna vegna flutningsjöfnunarstyrkja er 31. mars 2021.

Lokafrestur umsókna vegna flutningsjöfnunarstyrkja er 31. mars 2021.

Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2020 er 31. mars 2021. Athugið að ekki tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. Skila þarf umsókn í gegnum umsóknargátt Byggðastofnun.
Lesa meira
Hákon Hansson tekur við viðurkenningunni

Landstólpi Byggðastofnunar 2021

Hákoni Hansson dýralæknir á Breiðdalsvík hlaut Landstólpann 2021.
Lesa meira
Skjáskot úr nýútkomnu mælaborði um orkukostnað.

Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2020

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á nokkrum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli. Nú er komin út skýrsla um orkukostnað heimila m.v. gjaldskrár 1. september 2020. Samhliða skýrslunni kemur jafnframt út mælaborð þar sem hægt er að skoða orkukostnað í þéttbýli á korti og súluritum. Auk staðanna sem miðað var við síðustu ár hafa 22 nýir staðir bæst við og ná tölur fyrir þá alla aftur til 2014.
Lesa meira

Fréttasafn

2021
janúar febrúar mars apríl
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389