Fara í efni  

Fréttir

Pétur og Pétur hafa marga hildi háđ í kaffitímum

Pétur Bjarnason kveđur Byggđastofnun

Ţá er runninn upp síđasti vinnudagur Péturs Bjarnasonar hjá Byggđastofnun. Pétur hefur starfađ hjá stofnuninni frá áramótunum 2013/2014 og sinnt málefnum AVS sjóđsins sem nú fćrist undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ og sameinast ţar Framleiđnisjóđi landbúnađarins í hinum nýja Matvćlasjóđi.
Lesa meira
NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall var opnađ 20. maí. Hámarkstyrkur er 45.000 evrur. Verkefnistími 2-4 mánuđir. Starfsfólk NPA (JS) í Kaupmannahöfn verđa međ fjarupplýsingafund 27. maí kl.13:00 CET. Nánari upplýsingar um fjarfundinn og umsóknarkalliđ eru á heimasíđu NPA interreg-npa.eu.
Lesa meira
Mynd: Gillian Frampton/HIE

North Atlantic Corona Challenge 2020

North Atlantic Corona Challenge (NACC) verđur haldiđ 29.-31. maí og er fjölţjóđlegt hakkaţon á vegum NORA fyrir ungmenni á Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi, Noregi og Skotlandi.
Lesa meira
Fjögur verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Fjögur verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Stjórn Byggđarannsóknasjóđs hefur ákveđiđ ađ styrkja fjögur verkefni á árinu 2020. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta ađ áhrifum fjórđu iđnbyltingarinnar, fasteignamarkađi, kortlagningu örorku og verslun í dreifbýli.
Lesa meira
Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Miđvikudaginn 29. apríl var haldinn rafrćnn fundur fyrir íbúa Strandabyggđar í verkefninu Brothćttar byggđir. Tilefni fundarins var ađ kynna styrkjamöguleika í fjárfestingarátaki í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Kallađ eftir erindum á Byggđaráđstefnuna 2020, undir yfirskriftinni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins

Kallađ eftir erindum á Byggđaráđstefnuna 2020, undir yfirskriftinni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins

Ráđstefnan verđur haldin á Hótel Kötlu á Höfđabrekku í Mýrdal 13.-14. október. Ráđstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum, skólakerfinu og annarra sem áhuga hafa á byggđaţróun og menntamálum.
Lesa meira
Fjárfestingarátak í Brothćttum byggđum

Fjárfestingarátak í Brothćttum byggđum

Sem hluti af ađgerđum vegna veirufaraldurs hefur Alţingi samţykkt ađ veita aukalega 100 m.kr. til Brotthćttra byggđa á árinu 2020.
Lesa meira
Ársfundur Byggđastofnunar 2020

Ársfundur Byggđastofnunar 2020

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn fimmtudaginn 16. apríl. Ađstćđur í samfélaginu settu mark sitt á efni og framkvćmd fundarins og fór hann fram í formi fjarfundar ađ ţessu sinni. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra kynnti skipan sjö manna stjórnar Byggđastofnunar á ársfundinum og var Magnús B. Jónsson frá Skagaströnd aftur skipađur formađur stjórnarinnar. Í tengslum viđ ársfundinn kom út ársskýrsla Byggđastofnunar en ţar má lesa nánar um einstök verkefni og rekstur stofnunarinnar á síđasta starfsári.
Lesa meira
Samanburđur á orkukostnađi heimila áriđ 2019

Samanburđur á orkukostnađi heimila áriđ 2019

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggđastofnun fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ á ársgrundvelli viđ raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli. Viđ útreikninga ţessa er almenn rafmagns notkun og fastagjald tekin saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. september 2019 en til samanburđar eru gjöld frá sama tíma árin 2016 til 2018 en miđađ er viđ sömu stađi og fyrri ár en Mosfellsbć og Hafnarfirđi var bćtt inn áriđ 2018.
Lesa meira
Nýir starfsmenn á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Nýir starfsmenn á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Í febrúar s.l. auglýsti Byggđastofnun eftir sérfrćđingum til starfa á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Alls bárust 36 umsóknir, 17 frá konum og 19 frá körlum. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ ráđa í störfin Reinhard Reynisson, Ölfu Dröfn Jóhannsdóttur og Ţorkel Stefánsson og er reiknađ međ ađ ţau hefji störf í maí mánuđi.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389