Fara í efni  

Fréttir

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Flateyri

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Flateyri

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Flateyri í Ísafjarđarbć – allt ađ 400 ţorskígildistonn fiskveiđiárin 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023, 2023/2024 og 2024/2025.
Lesa meira
Verkefnisstjórn og verkefnisstjóri. Mynd: KŢH.

Spennandi sprotar á Borgarfirđi eystri

Fimmtudaginn 4. júlí hittist á fundi stjórn verkefnisins Betri Borgarfjörđur sem er eitt af verkefnum Byggđastofnunar og samstarfsađila, Brothćttum byggđum. Fundurinn var fyrsti fundur fullskipađrar verkefnisstjórnar eins og hún er nú og ţví ánćgjulegt ađ fá tćkifćri til ađ fara yfir stöđu mála.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirđi í verkefninu Betri Bakkafjörđur

Föstudaginn 8. júlí hittist verkefnisstjórn Betri Bakkafjarđar á fundi á Bakkafirđi. Verkefniđ er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.
Lesa meira
Norđurslóđaáćtlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019

Norđurslóđaáćtlun (NPA): Umsóknarfrestur til 30. september 2019

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir hjá NPA.
Lesa meira
Nefndarfundur á sögufrćgum stađ

Nefndarfundur á sögufrćgum stađ

NORA nefndin hélt sumarfund sinn á hinum sögufrćga stađ Reykholti í Borgarfirđi. Á fundinum samţykkti nefndin styrki til samtals sex samstarfsverkefna. Fimm ţeirra hafa íslenska ţátttakendur og tvö eru leidd af íslenskum ađilum.
Lesa meira
Verzlunarfjelag Árneshrepps opnar verslun í Norđurfirđi

Verzlunarfjelag Árneshrepps opnar verslun í Norđurfirđi

Mánudaginn 24. júní var formlega opnuđ verslun í Norđurfirđi í Árneshreppi ađ viđstöddu fjölmenni í blíđskapar veđri. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra opnađi verslunina og afhjúpađi nýtt skilti međ merki félagsins og gestum var bođiđ til kaffiveislu.
Lesa meira
Svćđisbundin flutningsjöfnun

Svćđisbundin flutningsjöfnun

Alls bárust 78 umsóknir ađ fjárhćđ 259,5 m.kr. um svćđisbundna flutningsjöfn vegna flutningskostnađar 2018. Unniđ er ađ yfirferđ umsókna.
Lesa meira
Fulltrúar fimm INTERFACE ţátttökulanda funda á Sauđárkróki

Fulltrúar fimm INTERFACE ţátttökulanda funda á Sauđárkróki

Í dag fer fram lokafundur ađila Erasmus+ verkefnisins INTERFACE. Á morgun er lokaráđstefna verkefnisins haldin í Ljósheimum viđ Sauđárkrók. Ráđstefnan hefst međ léttum málsverđi kl 12. Viđ hvetjum alla sem hafa áhuga á framţróun í sínu byggđarlagi og sér í lagi endurmenntun íbúa, ađ mćta á fundinn, frćđast um málefni annarra landa og taka ţátt í umrćđum.
Lesa meira
Deigla - Fyrirtćkjakönnun á landsbyggunum

Deigla - Fyrirtćkjakönnun á landsbyggunum

Í gćr var gefin út fyrsta Deiglan, rit atvinnuţróunarfélaganna, Byggđastofnunar og landshlutasamtakanna. Fyrsta tölublađiđ inniheldur fyrstu fyrirtćkjakönnun sem gerđ hefur veriđ í landsbyggđunum. Niđurstöđurnar byggja á spurningakönnun sem var lögđ fyrir fyrirtćki í öllum landshlutum, nema á höfuđborgarsvćđinu, í nóvember 2018 og stóđ yfir til loka janúar 2019. Nokkuđ mörg fyrirtćki af höfuđborgarsvćđinu voru hins vegar međ í könnuninni en ţađ er af ţví ađ ţau starfa á landsbyggđunum. Rúmlega 2000 fyrirtćki tóku ţátt.
Lesa meira
Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE

Lokaráđstefna ERASMUS+ verkefnisins INTERFACE, Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“ verđur haldinn í Ljósheimum í Skagafirđi, fimmtudaginn 20. júní, kl. 12:00 – 16:40.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389