Fara í efni  

Fréttir

Skilmálabreytingar vegna COVID19

Skilmálabreytingar vegna COVID19

Eins og öllum er kunnugt ríkir nú heimsfaraldur COVID19 í heiminum öllum. Ţjóđir hafa reynt ađ stemma stigu viđ áhrifum hans međ ýmsum hćtti og er nú í gildi á Íslandi samkomubann.
Lesa meira
Ađlađandi sveitarfélög í dreifbýli á Norđurlöndum

Ađlađandi sveitarfélög í dreifbýli á Norđurlöndum

Af hverju gengur sumum sveitarfélögum betur ađ nýta auđlindir sínar, lađa til sín fólk og skapa ný störf? Ţetta var lykilspurningin sem fjallađ var um í greiningu Nordregio á ađdráttarafli fjórtán sveitarfélaga á Norđurlöndum.
Lesa meira
Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Á haustdögum 2019 hóf Byggđstofnun vinnu ađ verkefni af byggđaáćtlun sem nefnist „skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis“ (A-18). Markmiđ ţess er ađ „íbúar landsins, óháđ búsetu, hafi jafnt ađgengi ađ opinberri grunnţjónustu međ bćttum ađstćđum og tćknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnţjónustu, svo sem heilbrigđisţjónustu, löggćslu, menntunar, samgangna og fjarskipta.
Lesa meira
Brennandi áhugi á byggđamálum

Brennandi áhugi á byggđamálum

Í byrjun febrúar var auglýst eftir tveimur einstaklingum međ brennandi áhuga á byggđamálum til ađ takast á viđ krefjandi og áhugaverđ verkefni á ţróunarsviđi Byggđastofnunar. Umsóknarfrestur rann út ţann 2. mars síđast liđinn. Umsćkjendur eru 35 talsins. Mjög ánćgjulegt er hversu margir hafa áhuga á byggđamálum og ađ starfa hjá Byggđastofnun. Nú stendur yfir mat umsókna áđur en viđtöl hefjast. Haft verđur samband viđ alla umsćkjendur.
Lesa meira
Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög

Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög

Könnunin Byggđafesta og búferlaflutningar: Íslensk sveitasamfélög á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggđastofnunar í samstarfi viđ rannsóknafólk viđ innlenda og erlenda háskóla. Könnunin er annar hluti verkefnisins en á síđasta ári var gerđ sambćrileg könnun í bćjum og ţorpum utan suđvestursvćđis landsins. Könnuninni er ćtlađ ađ safna margvíslegum upplýsingum sem aukiđ geta skilning á málefnum sveitasamfélaga og stutt viđ stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum.
Lesa meira
Óskađ eftir tillögum til Landstólpans 2020

Óskađ eftir tillögum til Landstólpans 2020

Landstólpinn samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar er viđurkenning sem Byggđastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viđurkenningin er hvatning, ţví hugmyndin ađ baki er ađ efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
Skjaldborg er handhafi Eyrarrósarinnar 2020

Skjaldborg er handhafi Eyrarrósarinnar 2020

Eyrarrósin, viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuđborgarsvćđisins, var veitt í sextánda sinn í dag, viđ hátíđlega athöfn á Bessastöđum. Frú Eliza Reid, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar afhenti verđlaunin og var ţađ Skjaldborg – Hátíđ íslenskra heimildarmynda á Patreksfirđi sem hlaut viđurkenninguna ađ ţessu sinni.
Lesa meira
Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Ţáttaskil í byggđaţróunarverkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar

Mánudaginn 24. febrúar var haldinn síđasti formlegi fundur međ ţátttöku Byggđastofnunar í verkefnisstjórn Brothćttra í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarđar. Í beinu framhaldi var haldinn íbúafundur. Stofnunin dregur sig ţar međ í hlé frá verkefninu.
Lesa meira
Sex teymi ţreyttu áskorun Byggđastofnunar á hakkaţoni háskólanemanna

Sex teymi ţreyttu áskorun Byggđastofnunar á hakkaţoni háskólanemanna

Helgina 15. - 16. febrúar fór fram í Háskóla Íslands hakkaţon háskólanema ţar sem Byggđastofnun lagđi fram áskorun úr stefnumótandi byggđaáćtlun. Áskorunin byggđi á liđ B.7. Störf án stađsetningar og var meginmarkmiđ áskorunarinnar ađ komast ađ ţví hvernig vćri hćgt ađ búa svo um ađ ţađ yrđi ákjósanlegt fyrir ungt og menntađ fólk ađ búa og starfa á landsbyggđinni.
Lesa meira
Reboot Hack, nýsköpunarkeppni háskólanema fer fram um helgina

Reboot Hack, nýsköpunarkeppni háskólanema fer fram um helgina

Reboot Hack er nýsköpunarkeppni ţar sem tilgangurinn er ađ finna lausnir á raunverulegum áskorunum innan samstarfsfyrirtćkja, međ ţverfaglegri samvinnu ásamt ţví ađ tengja fyrirtćki viđ framúrskarandi háskólanema á ýmsum sviđum. Hćgt er ađ hugsa um hakkaţon sem uppfinningamaraţon eđa nýsköpunarkeppni ţar sem ţátttakendur međ fjölbreyttan bakgrunn keppa saman í hópum og vinna í 24 tíma ađ lausn viđ áskorunum frá samstarfsađilum, ţ.á.m. Byggđastofnun.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389