Fara í efni  

Fréttir

Ţjónustukannanir Byggđastofnunar

Ţjónustukannanir Byggđastofnunar

Byggđastofnun hefur látiđ gera ţjónustukannanir í öllum landshlutum til ađ kanna hvert og hversu oft íbúar sćkja marvíslega ţjónustu.
Lesa meira
Handhafar Landstólpans

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í dag á Hótel Laugarbakka í Miđfirđi. Á fundinum hélt samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra erindi ţar sem m.a. kom fram ađ hann hygđist setja á fót nefnd til ađ skođa ţörf á endurskođun laga um Byggđastofnun.
Lesa meira
Ársfundur Byggđastofnunar 2018

Ársfundur Byggđastofnunar 2018

Ársfundur Byggđastofnunar 2018 verđur haldinn miđvikudaginn 25. apríl kl. 13.00 á Hótel Laugarbakka í Miđfirđi.
Lesa meira
Erasmus+ verkefninu INTERFACE er ćtlađ ađ gefa tćkifćri til ţjálfunar sem sniđin er ađ ţörfum áhugasamra einstaklinga í brothćttum byggđarlögum

Erasmus+ verkefninu INTERFACE er ćtlađ ađ gefa tćkifćri til ţjálfunar sem sniđin er ađ ţörfum áhugasamra einstaklinga í brothćttum byggđarlögum

Verkefniđ INTERFACE er Erasmus+ samstarfsverkefni sem Byggđastofnun leiđir en samstarfsađilar eru Háskólinn á Bifröst og stofnanir í Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. Skammstöfunin INTERFACE vísar til verkefnisheitisins á ensku, „Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe“, sem ţýđa mćtti sem „Nýsköpun og frumkvćđi í brothćttum byggđarlögum í Evrópu“.
Lesa meira
Athyglisverđ mannfjöldaţróun víđa um landiđ

Athyglisverđ mannfjöldaţróun víđa um landiđ

Hagstofa Íslands birti í dag íbúatölur fyrir 1.janúar sl. Ţegar rýnt er í tölurnar sem liggja ađ baki međaltali landshlutanna kemur margt athyglisvert ljós.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - Raufarhöfn

Aflamark Byggđastofnunar - Raufarhöfn

Byggđastofnun auglýsir eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Raufarhöfn í Norđurţingi. Um er ađ rćđa 200 ţorskígildistonn vegna fiskveiđiársins 2017/2018. Um úthlutun og ráđstöfun aflamarksins gilda ákvćđi reglugerđar nr.643/2016.
Lesa meira
Spá um ţróun mannfjölda eftir sveitarfélögum

Spá um ţróun mannfjölda eftir sveitarfélögum

Byggđastofnun hefur gert mannfjöldaspá til ársins 2066 fyrir sérhvert sveitarfélag á Íslandi. Um er ađ rćđa niđurbrot miđspár Hagstofu Íslands fyrir allt landiđ á sveitarfélög.
Lesa meira
Efling frumkvöđlakvenna á landsbygginni - lokaráđstefna haldin á Sauđárkróki

Efling frumkvöđlakvenna á landsbygginni - lokaráđstefna haldin á Sauđárkróki

Evrópuverkefniđ Efling kvenfrumkvöđla á landsbyggđinni eđa Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráđstefnu í Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki ţann 18. apríl.
Lesa meira
Ársreikningur Byggđastofnunar 2017

Ársreikningur Byggđastofnunar 2017

Ársreikningur Byggđastofnunar fyrir áriđ 2017, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 16. mars 2018. Hagnađur ársins nam 99,6 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok árs skv. eiginfjárákvćđum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki var 23,57% en var 22,74% í lok árs 2016.
Lesa meira
íbúaţing

Tveir megin drifkraftar í byggđaţróun á Ţingeyri; rótgróiđ og róttćkt

Ef samgöngur eru góđar, atvinnulífiđ öflugt og íbúar kraftmiklir, er samfélaginu á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ allir vegir fćrir. Ţetta eru niđurstöđur tveggja daga íbúaţings sem haldiđ var í Félagsheimilinu á Ţingeyri helgina 10. – 11. mars síđastliđinn. Um sextíu manns tóku ţátt í ţinginu, sem hófst međ ţví ađ sýnt var skemmtilegt myndband um Ţingeyri, unniđ af nemendum á miđstigi grunnskólans og nemendur tónlistarskólans komu fram, viđ góđar undirtektir.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389