Fara í efni  

Fréttir

Haraldur Jónasson / Hari

Opnađ fyrir umsóknir um styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa, sbr. ađgerđ C.1 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögđ á svćđi sem búa viđ langvarandi fólksfćkkun, atvinnuleysi og einhćft atvinnulíf og verđa verkefni sem hafa varanleg og veruleg jákvćđ áhrif á ţróun byggđar og búsetu sett í forgang. Landshlutasamtök sveitarfélaga geta fyrir hönd sóknaráćtlanasvćđa sótt um framlög sem í bođi eru, en alls verđa allt ađ 71,5 milljónum króna veittar til sértćkra verkefna svćđanna. Umsóknarfrestur er til miđnćttis 14. mars 2019.
Lesa meira
Tilbođ í byggingu skrifstofuhúsnćđis

Tilbođ í byggingu skrifstofuhúsnćđis

Framkvćmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Byggđastofnunar óskar eftir tilbođum í byggingu nýbyggingar fyrir Byggđastofnun, Sauđármýri 2, Sauđárkróki. Um er ađ rćđa fullbúiđ hús ađ innan og utan. Byggingin er 998 m˛ á tveimur hćđum og međ kjallara undir hluta hússins.
Lesa meira
NORA nefndin í Nyhavn í Kaupmannahöfn

Sex samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í seinni úthlutun 2018

Á ársfundi NORA sem haldinn var í Kaupmannahöfn, Danmörku í byrjun desember s.l. var samţykkt ađ styrkja sex samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhćđin alls rúmum 1,7 milljónum danskra króna, eđa tćpum 32 mkr. Íslendingar taka ţátt í öllum styrktum verkefnunum, og leiđa eitt ţeirra.
Lesa meira
Sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Byggđastofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfrćđings á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Í starfinu felst međal annars ađ vinna viđ undirbúning og gerđ byggđaáćtlunar og vinna viđ greiningar á ţróun byggđar á lands- og landshlutavísu međ tilliti til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshluta. Starfsmađurinn ţarf ađ hafa áhuga á atvinnulífi, menningu og öđrum byggđamálum, stefnumótun og víđtćku samstarfi. Hann ţarf ađ vera tilbúinn til ađ vinna ađ ţeim fjölbreyttu ţáttum byggđamála sem sinnt er á ţróunarsviđi í samstarfi viđ annađ starfsfólk Byggđastofnunar, fólk utan hennar og međ eigin frumkvćđi og drifkrafti. Starfinu fylgja töluverđ ferđalög.
Lesa meira
Mynd: Haukur Sigurđsson

Öll vötn til Dýrafjarđar – verkefnisáćtlun lögđ fyrir íbúafund

Á íbúafundi á Ţingeyri í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar ţann 4. desember s.l. voru lögđ fram drög ađ verkefnisáćtlun til umrćđu og óskađ heimildar íbúafundar til ađ fullvinna verkefnisáćtlunina á ţeim grunni. Verkefnisstjóri, í samstarfi viđ stjórn verkefnisins, hefur nú unniđ úr ábendingum frá íbúum og verkefnisstjórn samţykkt og gefiđ út áćtlun fyrir verkefniđ sem er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur í Árneshrepp og ákall til ríkisstjórnar

Vel sóttur íbúafundur í Árneshrepp og ákall til ríkisstjórnar

14. nóvember sl. var haldinn íbúafundur í félagsheimilinu Trékyllisvík í Árneshrepp. Fundurinn var vel sóttur en flestir íbúar sem hafa vetrarbúsetu í hreppnum voru mćttir. Fundurinn hófst á afmćlissöng fyrir Björn bónda á Melum. Síđan fengu fundargestir sér kaffi og rjómatertu.
Lesa meira
Ţróun byggđa, samfélagsţátttaka og frumkvöđlastarf

Ţróun byggđa, samfélagsţátttaka og frumkvöđlastarf

Byggđastofnun leiđir tveggja ára evrópskt ERASMUS+ samstarfsverkefni, INTERFACE, í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst auk erlendra ţátttakenda frá Búlgaríu, Grikklandi, Írlandi og Ítalíu. INTERFACE stendur fyrir Innovation and Entrepreneurship for Fragile Communities in Europe, sem ţýđa mćtti sem Nýsköpun og frumkvöđlastarf í brothćttum byggđarlögum í Evrópu. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ ţróa ţjálfunar- og kennsluefni fyrir íbúa sem vilja vinna ađ samfélagsţróun og uppbyggingu byggđarlaga sem eiga undir högg ađ sćkja, međal annars sökum fólksfćkkunar og fábreyttra atvinnutćkifćra.
Lesa meira
Verkefnisstjórn Öxarfjarđar í sókn

Góđur gangur í verkefninu Öxarfjörđur í sókn

Ţann 21 nóvember síđastliđinn var haldinn fundur í stjórn verkefnisins Öxarfjörđur í sókn sem er hluti af Brothćttum byggđum, verkefni Byggđastofnunar og samstarfsađila. Ţađ var ánćgjulegt fyrir verkefnisstjórn ađ hittast á Kópaskeri og fara yfir stöđu verkefnisins, ekki síst fyrir ţá sök ađ nýlega ráđinn verkefnisstjóri, Charlotta Englund stýrđi sínum fyrsta fundi. Auk ţess voru tveir nýir fulltrúar í verkefnisstjórn bođnir velkomnir, ţau Salbjörg Matthíasdóttir, nýr fulltrúi íbúa í stađ Charlottu og Páll Björgvin Guđmundsson fyrir hönd Eyţings.
Lesa meira
Frá Hrísey

Tíu milljónum úthlutađ til ađ efla verslun í strjálbýli áriđ 2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur stađfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni var 10 milljónum króna úthlutađ til ađ efla verslun í strjálbýli fyrir áriđ 2018 en alls voru gefin fyrirheit um styrki ađ upphćđ 25,7 milljónum króna á árunum 2018-2021. Samningar vegna styrkjanna verđa undirritađir á nćstunni.
Lesa meira
Frá kynningarfundi á Búđardal

Félagsmálaráđherra kynnir sjö tilraunasveitarfélög í húsnćđismálum

Ásmundur Einar Dađason, félagsmálaráđherra, kynnti í dag á fundi á Húsavík hvađa sjö sveitarfélög verđa ţau fyrstu til ađ taka ţátt í tilraunaverkefni um uppbyggingu íbúđarhúsnćđis á landsbyggđinni.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389