Fréttir
Styrkir úr Byggðarannsóknasjóði 2024
Almennt
23 apríl, 2024
Á ársfundi Byggðastofnunar, þann 17. apríl síðastliðinn, voru veittir sex styrkir úr Byggðarannsóknasjóði. Styrkirnir eru fjármagnaðir af fjárlagalið byggðaáætlunar og með framlagi frá Byggðastofnun. Til úthlutunar voru 17,5 m.kr.
Lesa meira
Fyrsta enskumælandi pólitíska ráð á landinu er í Mýrdalshreppi og hlaut það samfélagsviðurkenningu Byggðastofnunar í ár
Almennt
19 apríl, 2024
Ráðið var sett á laggirnar fyrir tveimur árum og er skipað sjö fulltrúum af sex þjóðernum, sem endurspeglar hið fjölbreytta samfélag í Vík en þar býr fólk af um 20 þjóðernum.
Lesa meira
Ný stjórn Byggðastofnunar
Almennt
18 apríl, 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. Skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær.
Lesa meira
Enskumælandi ráð í Mýrdalshrepp er handhafi Landstólpans árið 2024
Almennt
17 apríl, 2024
Viðurkenningin var afhent á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Bolungarvík og er þetta í þrettánda sinn sem viðurkenningin er veitt. Alls bárust 65 tilnefningar til 26 einstaklinga/verkefna víða af landinu.
Lesa meira
Af hverju landsbyggðir?
Almennt
17 apríl, 2024
Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar, sagði í erindi sínu á ársfundi Byggðastofnunar að í landsbyggðunum fari fram mikilvægustu atvinnuvegir Íslands, þ.e.a.s. öll orkuöflun landsins, matvælaframleiðslan, öll stóriðjan og stærstur hluti ferðamennskunnar.
Lesa meira
Streymi frá ársfundi
Almennt
17 apríl, 2024
Streymi frá ársfundi Byggðastofnunar í Bolungarvík 17. apríl 2024
Lesa meira
Virk byggðastefna í þágu allra landsmanna - ávarp stjórnarformanns
Almennt
17 apríl, 2024
Halldóra K. Hauksdóttir, fráfarandi formaður stjórnar Byggðastofnunar, lagði á það áherslu í erindi sínu á ársfundi stofnunarinnar sem nú stendur yfir í Bolungarvík, að virk byggðastefna sé í þágu allra landsmanna, ekki eingöngu einstakra byggða.
Lesa meira
200 ný störf skapast á síðustu þremur árum fyrir tilstuðlan lánveitinga Byggðastofnunar
Almennt
16 apríl, 2024
75 ný störf sköpuðust í landsbyggðunum á árinu 2023 með lánveitingum Byggðastofnunar samanborið við 65 störf sem lánveitingarnar sköpuðu árið 2022 og 60 árið 2021.
Lesa meira
Samið við Vissu ehf og samstarfsaðila um aflamark Byggðastofnunar á Hólmavík
Almennt
5 apríl, 2024
Auglýst var eftir samstarfsaðilum á Hólmavík 27. nóvember 2023. Fjórar umsóknir bárust og samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum þann 27. mars 2024 að ganga til samninga við Vissu ehf og samstarfsaðila um nýtingu á allt að 500 þorskígildistonnum.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2024
Almennt
2 apríl, 2024
Ársfundur Byggðastofnunar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl í félagsheimili Bolungarvíkur.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember