Fara í efni  

Fréttir

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Svćđisbundin flutningsjöfnun – opnađ verđur fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.

Opnađ verđur fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2017 ţann 1. mars 2018. Umsóknafrestur verđur til 31. mars 2018. Athugiđ ađ um lögbundinn lokafrest er ađ rćđa, ekki er tekiđ viđ umsóknum sem berast eftir ţann tíma.
Lesa meira
Frá undirritun

Byggđastofnun og atvinnuţróunarfélög skrifuđu undir nýja samstarfssamninga

Fulltrúar Byggđastofnunar og átta atvinnuţróunarfélaga um land allt skrifuđu í gćr undir nýja samstarfssamninga til nćstu fimm ára. Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, var viđstaddur undirritunina og sagđi hann ţađ eindreginn vilja ríkisstjórnarinnar ađ efla byggđamál og tryggja búsetu vítt og breitt um landiđ.
Lesa meira
Frá íbúafundi á Raufarhöfn 12. janúar

Áfram unniđ ađ verkefninu Raufarhöfn og framtíđinni á forsendum heimamanna

Verkefniđ Raufarhöfn og framtíđin var fyrsta verkefniđ í Brothćttum byggđum og varđ fyrirmynd verkefnisins á landsvísu. Ţađ hófst á Raufarhöfn áriđ 2012 og íbúaţing var haldiđ í janúar 2013. Ţar sem nú er komiđ á sjötta ár frá upphafi verkefnisins er tímabćrt fyrir Byggđastofnun ađ stíga út úr verkefninu, samkvćmt verklagi stofnunarinnar fyrir verkefniđ Brothćttar byggđir.
Lesa meira
Eva Pandora

Nýr starfsmađur á ţróunarsviđ Byggđastofnunar

Eva Pandora Baldursdóttir hefur veriđ ráđin í starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar. Starfiđ var auglýst Í október síđast liđnum og bárust alls 29 umsóknir, 10 frá konum og 19 frá körlum. Eva er međ BSc gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands. Hún er ađ ljúka diplómanámi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands og er langt komin međ MA nám í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ţá hefur hún einnig lokiđ starfsnámi hjá Höfuđborgarstofu í viđburđastjórnun.
Lesa meira
Viđ undirritun.

Fyrsta Nýsköpunarlániđ veitt

Nú á haustmánuđum hleypti stofnunin af stokkunum nýjum lánaflokki til stuđnings viđ nýsköpun í landsbyggđunum. Í dag var fyrsta lániđ úr ţessum nýja lánaflokki undirritađ í höfuđstöđvum Byggđastofnunar á Sauđárkróki.
Lesa meira
Fréttir frá Nordregio

Fréttir frá Nordregio

Fjórđa tölublađ Nordregio News er komiđ út. Ađ ţessu sinni er fjallađ um borgarţróun á norđurlöndum sem er í takti viđ ţađ ađ Nordregio Forum sem haldiđ var á dögunum fjallađi um tengsl ţéttbýlla og strjálbýlla svćđa.
Lesa meira
Góđur íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothćttar byggđir

Góđur íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothćttar byggđir

Ţriđjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liđur í samtali viđ íbúa vegna verkefnisins Brothćttar byggđir, en sveitarfélagiđ hefur nýveriđ veriđ tekiđ inn í verkefniđ. Mjög góđ mćting var á fundinn og sköpuđust líflegar og málefnalegar umrćđur.
Lesa meira
Lýst er eftir umsóknum um Eyrarrósina 2018

Lýst er eftir umsóknum um Eyrarrósina 2018

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2018. Eyrarrósin er viđurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar
Lesa meira
Málţingi um raforkumál frestađ

Málţingi um raforkumál frestađ

Málţinginu um raforkumál sem vera átti á Akureyri 21. nóvember er frestađ vegna ótryggs veđurútlits.
Lesa meira
Bryndís Sigurđardóttir

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri

Bryndís Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri byggđaeflingarverkefnisins Öxarfjörđur í sókn, sem er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög, sveitarfélög og íbúa viđkomandi byggđarlaga undir heitinu Brothćttar byggđir.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389