Fara í efni  

Fréttir

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis

Byggđstofnun vinnur nú ađ verkefni af byggđaáćtlun sem nefnist „skilgreining opinberrar ţjónustu og jöfnun ađgengis“ (A-18). Markmiđ ţess er ađ „íbúar landsis, óháđ búsetu, hafi jafnt ađgengi ađ opinberri grunnţjónustu međ bćttum ađstćđum og tćknilausnum.“ Skilgreina á rétt fólks til opinberrar grunnţjónustu, svo sem heilbrigđisţjónustu, löggćslu, menntunar, samgangna og fjarskipta. Ţegar skilgreining liggur fyrir verđa unnar tillögur um tćknilega framkvćmd og jöfnun kostnađar viđ ađ sćkja einstaka ţćtti ţjónustu á vegum ríkisins og gerđar tillögur um ţađ í langtímaáćtlun eigi síđar en áriđ 2021. Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ ber ábyrgđ á verkefninu, en Byggđastofnun sér um framkvćmdina í samstarfi viđ ýmsa ađila, s.s. ráđuneyti og samtök sveitarfélaga.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2019

Styrkir til meistaranema 2019

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.
Lesa meira
Hvar eru ríkisstörfin?

Hvar eru ríkisstörfin?

Byggđastofnun hefur gert árlega könnun á stađsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöđugilda til áramótanna 2018/2019. Störfin eru mun fleiri en stöđugildin en viđ höfum kosiđ ađ setja upplýsingarnar fram í fjölda stöđugilda. Ţá er miđađ viđ hvar störfin eru unnin, en ekki hvar viđkomandi starfsmađur býr. Tölum er skipt niđur á konur og karla.
Lesa meira
Uppfćrđ mannfjöldaspá Byggđastofnunar

Uppfćrđ mannfjöldaspá Byggđastofnunar

Byggđastofnun hefur uppfćrt mannfjöldaspá á sveitarfélagagrunni sem áđur var gefin út í mars 2018. Ný gögn frá Hagstofu Íslands eru notuđ og međhöndlun upplýsinga um búferlaflutninga er endurbćtt. Mannfjöldaspáin byggir á mannfjöldalíkani Byggđastofnunar sem notađ er til ađ brjóta mannfjöldaspá Hagstofu Íslands niđur á minni svćđi, ţ.e. 8 landshluta, 27 svokölluđ atvinnugreinasvćđi og 72 sveitarfélög samkvćmt sveitarfélagaskipan 1. janúar 2019.
Lesa meira
Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2019

Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2019

Byggđastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viđmiđunarfasteigninni á 26 ţéttbýlisstöđum á landinu. Eru nú til árleg og sambćrileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Sjá má stađsetningar ţessara ţéttbýlisstađa hér á međfylgjandi mynd.
Lesa meira
Myndir tók Kristján Ţ. Halldórsson

Kraftmikill íbúafundur á Ţingeyri

Vel sóttur og kraftmikill íbúafundur var haldinn á Ţingeyri miđvikudaginn 11. september s.l. Fundurinn er árlegur íbúafundur sem haldinn er í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar, sem er samstarfsverkefni íbúa, sveitarfélags, landshlutasamtaka og Byggđastofnunar og er hluti af verkefni Byggđastofnunar, Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Forstöđumađur ţróunarsviđs

Forstöđumađur ţróunarsviđs

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa öflugan og traustan einstakling í starf forstöđumanns ţróunarsviđs. Forstöđumađur ţróunarsviđs gegnir lykilhlutverki viđ mótun og framkvćmd byggđastefnu á Íslandi og er hluti af yfirstjórn stofnunarinnar. Starfstöđin er á Sauđárkróki.
Lesa meira
Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ ársins 2018

Sóknaráćtlanir landshluta, greinargerđ ársins 2018

Stýrihópur Stjórnarráđsins um byggđamál hefur sent frá sér greinargerđ um framvindu samninga um sóknaráćtlanir landshluta og ráđstöfun fjármuna ársins 2018. Ţar kemur m.a. fram ađ á árinu var unniđ ađ samtals 73 áhersluverkefnum í landshlutunum átta og ađ 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóđum ađ fjárhćđ tćpum 497 milljónum króna.
Lesa meira
Frá Bakkafirđi. Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson.

Aflamark Byggđastofnunar – bođ um samstarf á Bakkafirđi

Á grundvelli reglugerđar nr. 643/2016 auglýsir Byggđastofnun eftir samstarfsađilum um nýtingu viđbótaraflaheimilda á Bakkafirđi í Langanesbyggđ – allt ađ 150 ţorskígildistonn fiskveiđiárin 2019/2020, 2020/2021, 2021/2022, 2022/2023 og 2023/2024.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2019, seinni úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2019, seinni úthlutun

Markmiđ međ starfi NORA (Norrćna Atlantssamstarfiđ) er ađ styrkja samstarf á Norđur Atlantssvćđinu. Ein leiđ ađ ţví markmiđi er ađ veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, ţ.e. Grćnlands, Fćreyja, strandhérađa Noregs. Nú er komiđ ađ seinni úthlutun ársins 2019. Umsóknarfrestur er 7. október 2019.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389