Fara í efni  

Fréttir

NORA styrkir tíu verkefni

NORA styrkir tíu verkefni

Á ársfundi sínum sem haldinn var á Flúðum þann 6. júní s.l. samþykkti Norræna Atlantssamstarfið, NORA, að styrkja tíu verkefni. Íslendingar taka þátt í sjö þeirra. Alls er varið 2,3 milljónum danskra króna í þessa styrki.
Lesa meira
Sérfræðingur á Austurlandi

Sérfræðingur á Austurlandi

Pétur Friðjónsson, sérfræðingur á Fyrirtækjasviði Byggðastofnunar verður til viðtals á Austurlandi nú í vikunni, þ.e. frá 28. ágúst til 1. september. Rekstraraðilum gefst þar færi á að ræða sínar hugmyndir og lánamöguleika hjá Byggðastofnun. Markmið lánastarfsemi Byggðastofnunar er meðal annars að tryggja fyrirtækjum og einstaklingum í atvinnurekstri í landsbyggðunum aðgang að langtímalánum, stuðla að vexti framsækinni fyrirtækja, nýsköpun í atvinnulífi og eflingu byggða. Tímabókanir fara fram á netfanginu peturf@byggdastofnun.is.
Lesa meira
Málþing um Brothættar byggðir

Hvar verður þú 5. október 2023?

Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.
Lesa meira
Frá íbúafundi í Árnesi

Vel sóttur íbúafundur í Árneshreppi

Mikill hugur í íbúum og velunnurum Árneshrepps til framfara kom fram á íbúafundi í Árnesi og einhugur um að ekki megi dragast lengur að bæta samgöngur í byggðarlaginu.
Lesa meira
Sautján sóttu um stöðu sérfræðings

Sautján sóttu um stöðu sérfræðings

Sautján sóttu um starf sérfræðings í loftslagsmálum hjá Byggðastofnun en starfið er óstaðbundið sem er í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda.
Lesa meira
Magnús B. Jónsson á Ársfundi Byggðastofnunar 2023

„Blómleg byggð um land allt er framtíðarsýn Byggðastofnunar og byggir á trausti, fagmennsku og framsækni” segir Magnús B. Jónsson fráfarandi stjórnarformaður Byggðastofnunar

„Mér finnst Byggðastofnun vera í góðum málum, bæði vegna þess mannauðs sem þar hefur byggst upp og er meginverðmæti hverrar starfsemi og vegna þess hve efnahagur hennar stendur vel. Stofnunin á að mínu mati góða möguleika á að vaxa og dafna með þessar tvær undirstöður sem grunneiningar" segir Magnús B. Jónsson sem lauk nýverið starfi sem stjórnarformaður Byggðastofnunar eftir fjögurra ára stjórnarsetu.
Lesa meira
Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar kalla eftir stefnumörkun í ferðaþjónustu á eyjunni

Grímseyingar vilja að ferðaþjónusta verði heilsárs atvinnugrein í Grímsey en á forsendum íbúanna þar, sem kalla eftir stefnumörkun og aukinni samvinnu varðandi afþreyingu, veitingasölu, leiðsögn og annað það sem gæti komið samfélaginu í Grímsey og náttúrvernd eyjunnar vel. Meirihluti ferðamanna sem þangað kemur vill ferðast á ábyrgan hátt og vara þeir við neikvæðum áhrifum fjöldaferðamennsku í þessari einstöku eyju á norðurhjara veraldar.
Lesa meira
Norðurslóðaáætlun - 6 ný forverkefni valin

Norðurslóðaáætlunin: Íslensk þátttaka í einu af sex samþykktum forverkefnum

Heilbrigðis- og velferðarklasi Norðurlands er þátttakandi í verkefninu SelfCare – Self-management of health and wellbeing in rural areas sem hefur verið valið sem eitt af sex forverkefnum í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar.
Lesa meira
Hleðslustöðvar á Íslandi. Gögn frá Orkustofnun.

Þjónustukort Byggðastofnunar með þér inn í sumarfríið

Þjónustukort Byggðastofnunar er hinn fullkomni ferðafélagi inn í ferðalög sumarsins um landið okkar. Á eina og sama staðnum getur þú nú fundið upplýsingar um alla helstu þjónustuþætti sem þarf til fyrir vel heppnað sumarfrí.
Lesa meira
mynd: skagafjordur.is

Tryggjum landsbyggðunum aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu

Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum þar sem er viðvarandi eða fyrirsjáanlegur skortur á fólki með tiltekna menntun.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389