Fara í efni  

Fréttir

Fréttir af Norđurslóđaáćtluninni

Fréttir af Norđurslóđaáćtluninni

Af ţeim fjölmörgu verkefnum sem fjármögnuđ eru af Norđurslóđaáćtlun 2014-2020 er mörgum verkefnum nú lokiđ. Af ţeim verkefnum sem eiga íslenska ţátttakendur hafa nú 13 verkefni af 31 lokiđ ţátttöku sinni. Hér má lesa stuttlega um fjögur af ţeim ţrettán verkefnum sem lokiđ er.
Lesa meira
Framlög til verkefna á sviđi almenningssamgangna

Framlög til verkefna á sviđi almenningssamgangna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024 vegna verkefna sem tengjast ađgerđ A.10 Almenningssamgöngur um land allt. Markmiđiđ er ađ styđja viđ ţróun almenningssamgangna, sérstaklega út frá byggđalegum sjónarmiđum.
Lesa meira
Byggđaáćtlun 2018-2024 - opiđ samráđ um mótun, form, inntak og framkvćmd áćtlunarinnar

Byggđaáćtlun 2018-2024 - opiđ samráđ um mótun, form, inntak og framkvćmd áćtlunarinnar

Nú viđ upphaf endurskođunar byggđaáćtlunar hefur ráđherra ákveđiđ ađ efna til opins samráđs um mótun, form, inntak og framkvćmd hennar.
Lesa meira
Rósa Gísladóttir sigrar samkeppni um listskreytingu

Rósa Gísladóttir sigrar samkeppni um listskreytingu

Samkeppni um listskreytingu í nýbyggingu Byggđastofnunar er lokiđ. Dómnefnd valdi verk Rósu Gísladóttur, Eldflaugin og demanturinn sigurvegara
Lesa meira
Pétur og Pétur hafa marga hildi háđ í kaffitímum

Pétur Bjarnason kveđur Byggđastofnun

Ţá er runninn upp síđasti vinnudagur Péturs Bjarnasonar hjá Byggđastofnun. Pétur hefur starfađ hjá stofnuninni frá áramótunum 2013/2014 og sinnt málefnum AVS sjóđsins sem nú fćrist undir Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneytiđ og sameinast ţar Framleiđnisjóđi landbúnađarins í hinum nýja Matvćlasjóđi.
Lesa meira
NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall

NPA COVID-19 umsóknarkall var opnađ 20. maí. Hámarkstyrkur er 45.000 evrur. Verkefnistími 2-4 mánuđir. Starfsfólk NPA (JS) í Kaupmannahöfn verđa međ fjarupplýsingafund 27. maí kl.13:00 CET. Nánari upplýsingar um fjarfundinn og umsóknarkalliđ eru á heimasíđu NPA interreg-npa.eu.
Lesa meira
Mynd: Gillian Frampton/HIE

North Atlantic Corona Challenge 2020

North Atlantic Corona Challenge (NACC) verđur haldiđ 29.-31. maí og er fjölţjóđlegt hakkaţon á vegum NORA fyrir ungmenni á Íslandi, Fćreyjum, Grćnlandi, Noregi og Skotlandi.
Lesa meira
Fjögur verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Fjögur verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Stjórn Byggđarannsóknasjóđs hefur ákveđiđ ađ styrkja fjögur verkefni á árinu 2020. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta ađ áhrifum fjórđu iđnbyltingarinnar, fasteignamarkađi, kortlagningu örorku og verslun í dreifbýli.
Lesa meira
Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Rafrćnn íbúafundur í Strandabyggđ í verkefninu Brothćttar byggđir

Miđvikudaginn 29. apríl var haldinn rafrćnn fundur fyrir íbúa Strandabyggđar í verkefninu Brothćttar byggđir. Tilefni fundarins var ađ kynna styrkjamöguleika í fjárfestingarátaki í Brothćttum byggđum.
Lesa meira
Kallađ eftir erindum á Byggđaráđstefnuna 2020, undir yfirskriftinni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins

Kallađ eftir erindum á Byggđaráđstefnuna 2020, undir yfirskriftinni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins

Ráđstefnan verđur haldin á Hótel Kötlu á Höfđabrekku í Mýrdal 13.-14. október. Ráđstefnan er vettvangur fólks úr háskólum, stjórnsýslu, sveitastjórnum, skólakerfinu og annarra sem áhuga hafa á byggđaţróun og menntamálum.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389