Fara í efni  

Fréttir

Ungir bændur njóta áfram hagstæðra lánaskilmála

Ungir bændur njóta áfram hagstæðra lánaskilmála

Í lok júní veitti Byggðastofnun fyrsta lánið til nýliðunar í landbúnaði undir nýju samkomulagi við evrópska fjárfestingasjóðinn (EIF). Lánið var veitt til Rebekku K. Björgvinsdóttur sem festi kaup á jörðinni Hólmahjáleigu í Landeyjum en þar er kúabú í fullum rekstri.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2024, síðari úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2024, síðari úthlutun

Nú er mögulegt að sækja um styrki til samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu á vegum NORA (Norræna Atlantssamstarfsins). NORA veitir verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Þetta er fyrri úthlutun ársins 2024 með umsóknarfrest til miðnættis mánudaginn 7. október n.k.
Lesa meira
Lántökugjöld Byggðastofnunar lækkuð

Lántökugjöld Byggðastofnunar lækkuð

Stjórn Byggðastofnunar samþykkti á fundi sínum þann 28. ágúst síðastliðinn að lækka lántökugjöld úr 1,8% í 1,2% í öllum lánaflokkum að undanskildum lánaflokknum lán til viðkvæmra byggðarlaga þar sem gjaldið verður 0,5%.
Lesa meira
Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn og verkfærakista ætluð sveitarfélögum

Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn og verkfærakista ætluð sveitarfélögum

Byggðabragur sveitarfélaga er viðfangsefni rannsóknarskýrslu sem nýverið var gefin út af Rannsóknasetri byggða og sveitarstjórnarmála við Háskólann á Bifröst. Skýrslan ber heitið Byggðabragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum.
Lesa meira
Valborg Ösp verkefnisstjóri Sterks Stöðvarfjarðar

Stöðfirðingar taka virkan þátt í mótun síns samfélags

Í árlegri heimsókn starfsfólks Byggðastofnunar til Stöðvarfjarðar á íbúafund kom berlega í ljós að Stöðfirðingar hafa tekið höndum saman um að nýta verkefnið Brothættar byggðir/Sterkan Stöðvarfjörð til fulls.
Lesa meira
Undirritun nýrra samninga um Aflamark Byggðastofnunar

Undirritun nýrra samninga um Aflamark Byggðastofnunar

Í síðustu viku voru nýir samningar um Aflamark Byggðastofnunar á Hólmavík, Drangsnesi og Suðureyri undirritaðir í vinnsluhúsnæði samningsaðila. Samningarnir eru til næstu sex fiskveiðiára og fela í sér áframhaldandi samstarf stofnunarinnar við vinnslu- og útgerðaraðila í viðkomandi byggðarlögum. Tilgangurinn er sem áður að styrkja byggðafestu í byggðarlögunum með stuðningi í formi árlegs aflamarks sem stofnunin afhendir samningsaðilum gegn skuldbindingum þeirra um veiðar og vinnslu, viðhald og/eða fjölgun starfa og annan stuðning við nærsamfélagið.
Lesa meira
Frá heimsókn til Vestmannaeyja

Heimsóknir til sveitarfélaga halda áfram

Í vikunni heimsóttu Arnar Már forstjóri og Sigríður Elín forstöðumaður þróunarsviðs, stjórnendur Flóahrepps, Ásahrepps, Rangárþings ytra og Rangárþings eystra. Ferðalaginu lauk svo í Vestmannaeyjum þar sem stjórn stofnunarinnar kom saman til stjórnarfundar og heimsóknar til sveitarfélagsins.
Lesa meira
Frá Stöðvarfirði Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Íbúafundur á Stöðvarfirði

Verkefnisstjórn Sterks Stöðvarfjarðar boðar til íbúafundar í grunnskóla Stöðvarfjarðar fimmtudaginn 29. ágúst kl 18:00.
Lesa meira
Jakie usługi są dla Ciebie ważne? Ankieta badawcza Byggðastofnun

Jakie usługi są dla Ciebie ważne? Ankieta badawcza Byggðastofnun

Przeprowadzana przez Maskíne, wimieniu Byggðastofnun, ankieta wśród mieszkańców całego kraju (poza obszarem stołecznym) w celu zbadania, korzystania z usług i oczekiwań co do zmian w usługach.
Lesa meira
What service is important to you? Service Survey for the Icelandic Regional Development Institute

What service is important to you? Service Survey for the Icelandic Regional Development Institute

Maskína is currently conducting a survey on behalf of the Icelandic Regional Development Institute all over the country (outside of the capital area) to research the use of services and expectations of users to alterations in services.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389