Fara í efni  

Fréttir

Fjöldi stöđugilda 2013-2017

Hvar eru ríkisstörfin?

Byggđastofnun hefur gert árlega könnun á stađsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöđugilda til áramótanna 2017/2018. Störfin eru mun fleiri en stöđugildin en viđ höfum kosiđ ađ setja upplýsingarnar fram í fjölda stöđugilda. Ţá er miđađ viđ hvar störfin eru unnin, en ekki hvar viđkomandi starfsmađur býr. Tölum er skipt niđur á konur og karla.
Lesa meira
Svćđisbundin flutningsjöfnun

Svćđisbundin flutningsjöfnun

Ţann 1. mars nk. verđur opnađ fyrir styrkumsóknir vegna svćđisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur vegna umsókna fyrir áriđ 2018 er 31. mars 2019.
Lesa meira
Frá undirritun

Samningar undirritađir vegna styrkja til fjarvinnslustöđva

Ţriđjudaginn 5. febrúar undirritađi forstjóri Byggđastofnunar samninga vegna fjögurra verkefna sem styrk hlutu á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Styrkirnir eru vegna fjarvinnslustöđva og heildarfjárhćđ styrkja eru 60 milljónir króna.
Lesa meira
Styrkir til rannsókna á sviđi byggđamála

Styrkir til rannsókna á sviđi byggđamála

Byggđarannsóknasjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviđi byggđamála.
Lesa meira
Mynd: Skúli Gautason

Félag um verslun stofnađ í Árneshreppi

Föstudaginn 1. febrúar 2019 var haldinn stofnfundur félags um verslun í Árneshreppi. Verslun lagđist af í hreppnum í haust og hafa íbúar hreppsins ţurft ađ panta vörur og fá ţćr sendar međ flugi, ţar sem ekki er mokađ ađ jafnađi í Árneshrepp frá áramótum til 20. mars. Ţađ er ţví afar áríđandi ađ koma á verslun fyrir ţá íbúa sem hafa vetursetu í Árneshreppi.
Lesa meira
Umsóknir um starf sérfrćđings á ţróunarsviđi

Umsóknir um starf sérfrćđings á ţróunarsviđi

Umsóknarfrestur um starf sérfrćđings á ţróunarsviđi Byggđastofnunar rann út ţann 28. janúar. Alls barst 21 umsókn. Yfirferđ umsókna er hafin og vonast er til ađ gengiđ verđi frá ráđningu í starfiđ í febrúar.
Lesa meira
Eyrarrósarlistinn 2019

Eyrarrósarlistinn 2019

30 umsóknir bárust um Eyrarrósina 2019 hvađanćva af landinu. Eyrarrósin er viđurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuđborgarsvćđisins. Hún beinir sjónum ađ og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista. Ađ verđlaununum standa í sameiningu Byggđastofnun, Air Iceland Connect og Listahátíđ í Reykjavík. Á Eyrarrósarlistanum birtast nöfn ţeirra sex verkefna sem eiga möguleika á ađ hljóta verđlaunin.
Lesa meira
Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2008-2016

Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2008-2016

Skýrslan Hagvöxtur landshluta 2008-2016 er komin út. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ ţróunarsviđ Byggđastofnunar. Á tímabilinu frá bankahruninu 2008 hefur framleiđsla vaxiđ mest á Suđurlandi, Suđurnesjum og á Norđurlandi eystra.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2018

Styrkir til meistaranema 2018

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 18. janúar s.l. ađ styrkja ţrjá meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđamála. Heildarupphćđ styrkjanna er ein milljón króna. Veittir eru tveir styrkir ađ upphćđ 350.000 krónur, en ţriđja verkefniđ hlýtur styrk ađ fjárhćđ 300.000 krónur. Tvćr rannsóknanna eru á sviđi heilbrigđismála en ţriđja verkefniđ er könnun varđandi heimavinnslu landbúnađarafurđa.
Lesa meira
Heildarorkukostnađur 2018

Samanburđur á orkukostnađi heimila 2018

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggđastofnun fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ á ársgrundvelli viđ raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli. Viđmiđunareignin er einbýlishús, 140 m2 ađ grunnfleti og 350m3. Ţá er miđađ er viđ 4.500 kWst í almennri rafmagns notkun og 28.400 kWst viđ húshitun. Árlegir útreikningar eru nú til frá árinu 2013.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389