Fara í efni  

Fréttir

Viđ undirritun fyrsta lánsins vegna kynslóđaskipta

Betri lánakjör í landsbyggđunum

Byggđastofnun hefur undirritađ samstarfssamning viđ European Investment Fund (EIF) um ađild ađ ábyrgđakerfi sjóđsins á grundvelli s.k. COSME áćtlunar sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ bćta ađgengi lítilla og međalstórra fyrirtćkja ađ lánsfjármagni á samkeppnishćfum kjörum.
Lesa meira
Styrkir til meistaranema 2020

Styrkir til meistaranema 2020

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.
Lesa meira
Frá Ísafirđi

Opnađ fyrir umsóknir um styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ hefur opnađ fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa, sbr. ađgerđ C.1 í stefnumótandi byggđaáćtlun fyrir árin 2018-2024. Sérstök áhersla er lögđ á svćđi sem búa viđ langvarandi fólksfćkkun, atvinnuleysi og einhćft atvinnulíf og verđa verkefni sem hafa jákvćđ áhrif á ţróun byggđar og búsetu sett í forgang.
Lesa meira
Búseturannsókn 2020

Búseturannsókn 2020

Tilbođ óskast í framkvćmd spurningakannana um búsetuţróun á Íslandi.
Lesa meira
NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020: Innovation for Smart and Resilient Communities

NPA Annual Conference 2020 fer fram miđvikudaginn 23. september kl 10:00 - 14:30. Ţemađ í ár er Innovation for Smart and Resilient Communities. Fundurinn í ár er rafrćnn og ţví eru engar fjöldatakmarkanir. Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar.
Lesa meira
Byggđakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

Byggđakort fyrir Ísland framlengt um eitt ár

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur ákveđiđ ađ framlengja byggđakort fyrir Ísland um eitt ár, eđa fram til 31. desember 2021 en byggđakortinu var ćtlađ ađ gilda út áriđ 2020. Ţađ skilgreinir á hvađa svćđum á Íslandi unnt er ađ veita svokallađa byggđaađstođ í samrćmi viđ leiđbeinandi reglur ESA ţar um.
Lesa meira
Lćgri flugfargjöld međ Loftbrú

Lćgri flugfargjöld međ Loftbrú

Frá og međ deginum í dag eiga íbúar landsbyggđarinnar međ lögheimili fjarri höfuđborginni kost á lćgri flugfargjöldum til höfuđborgarinnar. Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, kynnti ţessa nýjung, sem ber heitiđ Loftbrú, á kynningarfundi í flugstöđinni á Egilsstöđum í dag. Jóna Árný Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri Austurbrúar, hlaut ţann heiđur ađ panta fyrsta miđann í gegnum Loftbrúnna en hún er ein ţeirra sem unniđ hefur ötullega ađ verkefninu síđustu ár, verkefni sem gengiđ hefur undir vinnuheitinu „skoska leiđin“.
Lesa meira
Frestađ - Byggđaráđstefnunni  „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins“ Frestađ til ársbyrjunar 2021

Frestađ - Byggđaráđstefnunni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins“ Frestađ til ársbyrjunar 2021

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta Byggđaráđstefnunni 2020 sem halda átti á Hótel Kötlu á Höfđabrekku í Mýrdal dagana 13.-14. október n.k.Er ţađ gert vegna ţeirrar óvissu sem nú ríkir vegna Covid-19.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar-júní 2020, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 28. ágúst 2020.
Lesa meira
Ljósmynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Stefnubreyting á íbúafundi í Árneshreppi

Mjög góđur samhljómur var međal fundarmanna og einhugur um ađ berjast saman fyrir áframhaldandi byggđ í Árneshreppi.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389