Fara í efni  

Fréttir

Hólar í Hjaltadal

Ţrjú verkefni styrkt af Byggđarannsóknasjóđi

Úthlutun úr Byggđarannsóknasjóđi var kynnt á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var á Siglufirđi ţann 11. apríl s.l. Verkefnin sem styrk hljóta eru rannsóknir sem lúta ađ minjavernd og ferđaţjónustu, landbúnađi og búsetuskilyrđum.
Lesa meira
mynd: Hjalti Árnason

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn á Siglufirđi fimmtudaginn 11. Apríl 2019. Illugi Gunnarsson fráfarandi formađur stjórnar Byggđastofnunar setti ársfundinn og síđan flutti ráđherra byggđamála, Sigurđur Ingi Jóhannsson, ávarp. Ađ ţví loknu fór Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri yfir starfsemi stofnunarinnar á liđnu starfsári. Í máli hans kom fram ađ starfsemi Byggđastofnunar gekk mjög vel á árinu 2018 og skilađi góđum afgangi.
Lesa meira
Eva Pandora, Arnhildur Lilý og Andri Ţór

Blábankinn á Ţingeyri er handhafi Landstólpans 2019

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var á Siglufirđi fimmtudaginn 11. apríl, var Landstólpinn, samfélagsviđurkenning Byggđastofnunar, afhentur í níunda sinn. Ađ ţessu sinni hlaut Blábankinn á Ţingeyri viđurkenninguna.
Lesa meira
Úr Grímsey

Ráđherra úthlutar 71,5 milljónum krónum í styrki til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra hefur úthlutađ styrkjum til sex landshlutasamtaka sveitarfélaga til sjö verkefna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni var 71,5 milljónum króna úthlutađ fyrir áriđ 2019 til sértćkra verkefna á sóknaráćtlunarsvćđum. Alls bárust 19 umsóknir um styrki ađ fjárhćđ rúmar 278 m.kr. fyrir áriđ 2019.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

„Betri Bakkafjörđur“ - fjölţjóđlegt íbúaţing á Bakkafirđi leysti kraft úr lćđingi

Mikill baráttu- og samstarfsvilji ríkir á Bakkafirđi, en helgina 30. – 31. mars sl., var haldiđ ţar vel heppnađ tveggja daga íbúaţing, sem markar upphaf ađ ţátttöku samfélagsins á Bakkafirđi í verkefni Byggđastofnunar, Brothćttar byggđir. Ađ verkefninu standa íbúar á Bakkafirđi og nćrsveitum, Langanesbyggđ, Eyţing og Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, ásamt Byggđastofnun. Íbúar völdu verkefninu heitiđ „Betri Bakkafjörđur“.
Lesa meira
Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar

Fimmtudaginn 11. apríl klukkan 13:00 á Siglufirđi. Allir velkomnir.
Lesa meira
Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

Bođ um ţátttöku í könnun - Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi

Könnunin Byggđafesta og búferlaflutningar: Bćir og ţorp á Íslandi er hluti rannsóknarverkefnis á vegum Byggđastofnunar í samstarfi viđ rannsóknafólk viđ innlenda og erlenda háskóla. Könnuninni er ćtlađ ađ safna margvíslegum upplýsingum sem aukiđ geta skilning á málefnum minni byggđarlaga og stutt viđ stefnumótun og ađgerđir í byggđamálum.
Lesa meira
Ţrjú samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Ţrjú samstarfsverkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu styrk frá Norđurslóđaáćtluninni (NPA)

Á stjórnarfundi NPA sem haldinn var í Sundsvall í Svíţjóđ um miđjan mars s.l. var samţykkt ađ styrkja sex samstarfsverkefni. Íslenskir ađilar taka ţátt í ţremum ţeirra, alls nemur styrkfjárhćđin um 2,8 milljónir evra en heildarkostnađur um 4,7 milljónir evra.
Lesa meira
Ársreikningur Byggđastofnunar 2018

Ársreikningur Byggđastofnunar 2018

Ársreikningur Byggđastofnunar fyrir áriđ 2018, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 22. mars 2019. Hagnađur ársins nam 113,4 milljónum króna. Eiginfjárhlutfall í lok árs skv. eiginfjárákvćđum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtćki var 21,45%.
Lesa meira
Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Íbúaţing á Bakkafirđi 30. – 31. mars

Helgina 30. – 31. mars er íbúum, fjarbúum og öđrum hagsmunaađilum samfélagsins viđ Bakkaflóa bođiđ til íbúaţings. Ţingiđ markar upphaf ađ samtali viđ íbúa í verkefni Byggđastofnunar Brothćttum byggđum. Verkefniđ er samstarfsverkefni íbúa á Bakkafirđi, Langanesbyggđar, Eyţings, Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og Byggđastofnunar. Fulltrúar ţessara ađila skipa verkefnisstjórn.
Lesa meira

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389