Fara í efni  

Fréttir

Lćgri flugfargjöld međ Loftbrú

Lćgri flugfargjöld međ Loftbrú

Frá og međ deginum í dag eiga íbúar landsbyggđarinnar međ lögheimili fjarri höfuđborginni kost á lćgri flugfargjöldum til höfuđborgarinnar. Sigurđur Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra, kynnti ţessa nýjung, sem ber heitiđ Loftbrú, á kynningarfundi í flugstöđinni á Egilsstöđum í dag. Jóna Árný Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri Austurbrúar, hlaut ţann heiđur ađ panta fyrsta miđann í gegnum Loftbrúnna en hún er ein ţeirra sem unniđ hefur ötullega ađ verkefninu síđustu ár, verkefni sem gengiđ hefur undir vinnuheitinu „skoska leiđin“.
Lesa meira
Frestađ - Byggđaráđstefnunni  „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins“ Frestađ til ársbyrjunar 2021

Frestađ - Byggđaráđstefnunni „Menntun án stađsetningar? Framtíđ menntunar í byggđum landsins“ Frestađ til ársbyrjunar 2021

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta Byggđaráđstefnunni 2020 sem halda átti á Hótel Kötlu á Höfđabrekku í Mýrdal dagana 13.-14. október nk. Er ţađ gert vegna ţeirrar óvissu sem nú ríkir vegna Covid-19.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar-júní 2020

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar-júní 2020, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 28. ágúst 2020.
Lesa meira
Ljósmynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Stefnubreyting á íbúafundi í Árneshreppi

Mjög góđur samhljómur var međal fundarmanna og einhugur um ađ berjast saman fyrir áframhaldandi byggđ í Árneshreppi.
Lesa meira
Gagnatorg á heimasíđu Byggđastofnunar

Gagnatorg á heimasíđu Byggđastofnunar

Gagnatorg hefur veriđ opnađ á vef Byggđastofnunar. Á Gagnatorginu eru lýđfrćđilegar upplýsingar um íbúaţróun fyrir allt landiđ, eftir landshlutum, sveitarfélögum, kyni, aldri, ríkisfangi og fjölskyldugerđ. Auk ţess eru upplýsingar um íbúaveltu, framfćrsluhlutfall og lýđfrćđilega veikleika. Gagnatorgiđ nýtist m.a. viđ stefnumótun stjórnvalda og sveitarfélaga í byggđamálum og viđ ađ meta árangur ýmissa áćtlana s.s. sóknaráćtlana og byggđaáćtlunar. Framfćrsluhlutfall og lýđfrćđilegir veikleikar eru tveir mćlikvarđar af sex sem skilgreindur eru í núverandi byggđaáćtlun.
Lesa meira
NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, seinni úthlutun

NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, seinni úthlutun

Markmiđ međ starfi NORA (Norrćna Atlantssamstarfiđ) er ađ styrkja samstarf á Norđur Atlantssvćđinu. Nú er komiđ ađ seinni úthlutun ársins 2020. Umsóknarfrestur er 5. október 2020.
Lesa meira
Mynd: Skúli Gautason

Stemning og styrkúthlutun á Ströndum

Alls voru ađ ţessu sinni til úthlutunar kr. 13.570.000,- sem er samanlögđ fjárhćđ, árlegrar úthlutunar kr. 5.000.000,- og sérstakrar úthlutunar í tengslum viđ fjárfestingarátak Alţingis vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, eđa kr. 8.570.000.
Lesa meira
Óverđtryggđ landbúnađarlán

Óverđtryggđ landbúnađarlán

Stofnunin hefur nú bćtt vöruframbođ í lánveitingum međ óverđtryggđum landbúnađarlánum. Kjörin á ţeim eru 2,5% álag á REIBOR (í dag 3,78% m.v. 1M REIBOR). Lánin eru ađ öđru leyti eins og núverandi verđtryggđ landbúnađarlán.
Lesa meira
Mynd: Kristján Ţ. Halldórsson

Góđ stemning á íbúafundi í Grímsey

Vel sóttur íbúafundur var haldinn í félagsheimilinu Múla í Grímsey ţann 29. júní síđastliđinn. Styrkjum í verkefninu Glćđum Grímsey á vegum Brothćttra byggđa var úthlutađ og hlutu 10 verkefni styrk.
Lesa meira
Allt ađ gerast í Árneshreppi

Allt ađ gerast í Árneshreppi

Verkefniđ Áfram Árneshreppur hefur úthlutađ styrkjum til 13 verkefna sem eiga ađ verđa ađ raunveruleika í sumar og nćsta vetur. Mörg spennandi verkefni fengu brautargengi og eiga eftir ađ auđga mannlífiđ og samfélagiđ í ţessu fámennasta sveitarfélagi landsins.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389