Fréttir
Auðlind til framtíðar
Almennt
17 desember, 2009
Byggðastofnun í samstarfi við Handverk og hönnun, Hönnunarmiðstöð, Listaháskóla Íslands, Nýsköpunarmiðstöð
Íslands, Ímark og Útflutningsráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um stuðning við markaðssetningu erlendis á íslensku
handverki og hönnunarvörum.
Lesa meira
Þéttleiki byggðar
Almennt
14 desember, 2009
Byggðamynstri má að nokkru lýsa með þéttleika byggðar. Stofn- og
rekstrarkostnaður dreifbýls samfélags er meiri en þéttbýls en dreifð byggða felur líka í sér kosti og lífsgæði sem
margir telja dýrmæt og eftirsóknarverð. Ísland er strjálbýlt ef höfuðborgarsvæðið er undanskilið. Í nokkrum
löndum búa færri íbúar á hvern ferkílómetra lands, t.d. á Grænlandi og löndum með stórar eyðimerkur.
Lesa meira
Vinnusóknarsvæði þéttbýlisstaða
Almennt
14 desember, 2009
Við mat á aðstæðum byggðanna geta landshlutar og
sveitarfélög verið viðsjál viðmiðunarsvæði. Skerðing þorkaflaheimilda getur t.d. verið stórmál í
sjávarþorpi þó störfin þar séu svo lítill hluti af öllum störfum landshlutans eða sveitarfélagsins að alvara málsins
komi ekki fram á þeim grunni.
Lesa meira
Ráðstefna um íbúaþróun á vegum NORA
Almennt
25 nóvember, 2009
Norræna Atlantssamstarfið, NORA, stóð fyrir ráðstefnu um íbúaþróun í lok október. Ráðstefnan, sem var undir heitinuChallenged by Demography, var haldin í Alta í Finnmörku og stóð í tvo daga, 20. og 21. október síðastliðinn. Ráðstefnuna sóttu rúmlega 100 manns, flestir frá NORA-löndunum, Noregi, Íslandi, Grænlandi og Færeyjum.
Lesa meira
Byggðaþróun – Ástand og horfur
Almennt
24 nóvember, 2009
Við undirbúning þingsályktunartillögu iðnaðarráðherra um stefnumótandi byggðaáætlun 2010-2013 tók Byggðastofnun
saman efni um ástand og horfur í byggðaþróun. Þingsályktunartillagan er enn í mótun en fylgiritið Byggðaþróun –
Ástand og horfur má nálgast hér.
Lesa meira
Norðurljós – kveikjum á perunni
Almennt
16 nóvember, 2009
Í tilefni Alþjóðlegrar athafnaviku 16. – 22. nóvember nk. hefur verið ákveðið að bjóða til opinna funda á Norðurlandi vestra. Líkt og norðurljósin varpa birtu á dimmum vetrarkvöldum er ætlunin að lýsa upp skammdegið með öflugri hugmyndavinnu þar sem unnið verður með tækifæri og möguleika á svæðinu.
Lesa meira
Átak til bættrar áætlanagerðar ríkis og sveitarfélaga
Almennt
16 nóvember, 2009
Byggðastofnun og Skipulagsstofnun hafa hafið samstarf um að finna leiðir til að koma á gagnagrunni landfræðilegra upplýsinga á landsvísu sem
hafi að meginmarkmiði að styrkja áætlanagerð ríkis og sveitarfélaga. Þessi vinna mun vonandi leiða fljótlega til breiðara samstarfs
við Hagstofuna, Fasteignaskrá Íslands, Landmælingar Íslands auk rannsóknarstofnana ýmissa samtaka og félaga sem búa yfir upplýsingum
sem nýtast við áætlanagerð.
Lesa meira
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar
Almennt
2 nóvember, 2009
Tækifæri til að kynnast fjölbreyttum samstarfsverkefnum Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 10.
og 11. nóvember nk.
Lesa meira
Eyrarrósin 2010
Almennt
20 október, 2009
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega
fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni. Nýverið var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2010 og er umsóknarfrestur til og
með 16. nóvember 2009. Smelltu hér til að opna auglýsinguna.
Lesa meira
Tengslanet kvenna stofnuð á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra
Almennt
16 október, 2009
Tengslanet vestfirska kvenna var stofnað á Ísafirði 8. október og 14. október stofnuðu konur á Norðurlandi vestra samskonar samtök sem
fékk nafnið Virkja- Norðvestur konur.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember