Fréttir
Heimsóknir á öskudag
Almennt
9 mars, 2011
Það voru margar skrautlegar furðuverurnar sem
komu í heimsókn á skrifstofu Byggðastofnunar í dag og sungu fyrir starfsfólk. Ljósmyndari heimasíðunnar smellti af nokkrum myndum og
má sjá þær með því að smella hér.
Lesa meira
Opinber birting fundargerða stjórnar Byggðastofnunar
Almennt
1 mars, 2011
Á fundi stjórnar
Byggðastofnunar þann 17. desember síðast liðinn var samþykkt að fundargerðir stjórnar Byggðastofnunar verði eftirleiðis birtar opinberlega
á heimasíðu stofnunarinnar að því marki sem lög leyfa, einkum lög nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Þetta er liður í
þeirri viðleitni stofnunarinnar að auka gegnsæi í störfum hennar og treysta stjórnsýslu hennar.
Lesa meira
Ársreikningur 2010
Almennt
26 febrúar, 2011
Ársreikningur
Byggðastofnunar fyrir árið 2010, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 25. febrúar sl. Tap ársins nam 2.628 mkr. Samkvæmt
ársreikningnum er eigið fé stofnunarinnar neikvætt um 498 mkr. Eiginfjárhlutfall skv. lögum um fjármálafyrirtæki er -2,4% en skal að
lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni.
Lesa meira
Sumartónleikar fengu Eyrarrósina
Almennt
13 febrúar, 2011
Eyrarrósin 2011, viðurkenning fyrir
afburða menningarverkefni á landsbyggðinni, kom í hlut Sumartónleika í Skálholtskirkju og veittu aðstandendur þeirra viðurkenningunni
móttöku sunnudaginn 13. febrúar, við athöfn á Bessastöðum.
Lesa meira
Þrjú menningarverkefni tilnefnd til Eyrarrósarinnar 2011
Almennt
4 febrúar, 2011
Eyrarrósin,
árleg viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum 13. febrúar næstkomandi og er
það í sjöunda sinn sem hún er veitt. Þrjú verkefni hafa verið tilnefnd úr hópi umsækjenda til Eyrarrósarinnar 2011: 700IS
Hreindýraland á Egilsstöðum, Sumartónleikar í Skálholti og Þórbergssetur á Hala í Suðursveit.
Lesa meira
Greinargerð starfshóps um lánastarfsemi Byggðastofnunar
Almennt
25 janúar, 2011
Þann 22. nóvember 2010
skipaði iðnaðarráðherra starfshóp til að fjalla um lánastarfsemi Byggðastofnunar. Megin tilefni þess að starfshópurinn var skipaður
var að eigið fé Byggðastofnunar var komið undir lögbundið lágmark. Vegna breyttra aðstæðna á fjármálamörkuðum og
þessarar stöðu Byggðastofnunar var það mat iðnaðarráðherra að rétt væri að kanna hvaða fyrirkomulag hentar
lánastarfsemi stofnunarinnar til frambúðar.
Lesa meira
Úrræði fyrir fyrirtæki
Almennt
24 janúar, 2011
Þann 15. desember 2010 undirrituðu
efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök atvinnulífsins, Samtök
fjármálafyrirtækja og Viðskiptaráð Íslands samkomulag um hraða úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra
fyrirtækja.
Lesa meira
Breytingar á íbúafjölda 2001-2010
Almennt
23 desember, 2010
Hagstofa Íslands hefur birt tölur um mannfjöldann þann
1. desember 2010. Þróunarsvið Byggðastofnunar hefur tekið saman greinargerð um helstu breytingar á íbúafjölda sveitarfélaga og
landssvæða frá 1.desember 2009 en einnig fyrir tímabilið 1. desember 2001- 1. desember 2010. Þessi áratugur hefur verið mikill umrótatími
með miklum sveiflum í atvinnulífi og búsetuþróun.
Lesa meira
Þorskafli og -vinnsla eftir sveitarfélögum
Almennt
22 desember, 2010
Eins og fram kemur í lýsingu á þorskaflaheimildum annars
staðar hér á heimasíðunni hafa þorskveiðar og –vinnsla lengi verið mikilvægir þættir í atvinnulífi landsmanna, einkum
sjávarbyggða. Breytingar á veiðum hafa mikil áhrif á staðbundið atvinnulíf, einkum ef vinnsla er stunduð þar sem afla er landað,
minnkandi þorskafli veldur þar mestum búsifjum og vaxandi afli mestri tekjuaukningu.
Lesa meira
Þorskaflaheimildir 2010-2011 misjafnar eftir sveitarfélögum
Almennt
13 desember, 2010
Þorskveiðar og –vinnsla hafa lengi verið mikilvægir þættir í atvinnulífi
landsmanna, einkum sjávarbyggða, úthlutun aflaheimilda er þeim mikilvæg og skerðing heimilda veldur þeim búsifjum. Samkvæmt tölum Fiskistofu
er mikill munur á þorskaflaheimildum, þorskkvóta, eftir sveitarfélögum fiskveiðiárið 2010-2011 sé miðað við heimahöfn
skipa.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember