Fara í efni  

Fréttir

Mannfjöldabreytingar á Íslandi eftir bankahrun

Hagstofa Íslands birti í dag upplýsingar um miðársmannfjölda 2009. Í þeim tölum kemur m.a. fram að íbúum á Íslandi hefur fækkað um 109 frá miðju ári 2008 og að fækkun á milli ára hafi ekki átt sér stað frá árinu 1889. Ef litið er á kynjaskiptingu kemur í ljós að körlum fækkaði um 1.628 á landinu á meðan konum fjölgaði um 1.519.
Lesa meira

Styrkir til atvinnuskapandi stuðningsverkefna

Árið 2003 samþykkti ríkisstjórnin sérstaka fjárveitingu til atvinnuþróunarverkefna og úthlutaði Byggðastofnun 150 milljónum króna af þeirri fjárveitingu í verkefnastyrki. Alls voru veittir styrkir til 43ja verkefna og um síðustu áramót var lokið samningstíma flestra þeirra. Nú hefur verið tekin saman greinargerð um sjóðinn og þau verkefni sem styrkt voru.
Lesa meira

Kynningar frá ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun

Þann 24. júní sl. stóðu Byggðastofnun, Nordregio og Iðnaðarráðuneytið í samstarfi við Norrænu embættisnefndina fyrir ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun á Norðurlöndunum.
Lesa meira

NORA styrkir 15 samstarfsverkefni

Á ársfundi NORA í Færeyjum þann 27. maí var samþykkt að styrkja 15 verkefni, þar af 12 með íslenskri aðild.
Lesa meira

Ráðstefna um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun

Ráðstefna Nordregio, iðnaðarráðuneytis og Byggðastofnunar um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun var haldin í Reykjavík miðvikudaginn 24. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Skýrsla um áhrif svæðisháskóla

Skýrsla Nordregio um áhrif svæðisháskóla á nærumhverfið og þróun byggðar.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn 20. maí sl. að Hótel Reynihlíð við Mývatn.  Á fundinum hélt Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarp, auk Örlygs Hnefils Jónssonar stjórnarformanns Byggðastofnunar og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra.
Lesa meira

Áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun

Iðnaðarráðuneytið, Nordregio (Norræna fræðastofnunin í skipulags- og byggðamálum) og Byggðastofnun í samstarfi við Norrænu embættisnefndina efna til ráðstefnu um áhrif háskóla og menntunar á byggðaþróun á Norðurlöndunum.
Lesa meira

Nýjar tölur um íbúaþróun

Nú hefur verið uppfærður gagnagrunnur Byggðastofnunar um íbúaþróun með tölum frá 2008.
Lesa meira

Samráðsfundir um Byggðaáætlun 2010-2013

Að undanförnu hafa starfsmenn Byggðastofnunar fundað á öllum 8 starfssvæðum atvinnuþróunarfélaganna með fulltrúum þeirra, sveitarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfélaga auk Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira

Fréttasafn

2025
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
2024
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389