Fréttir
Byggðaráðstefna Íslands 2014
Almennt
23 september, 2014
Góð þátttaka var á Byggðaráðstefnu Íslands 2014 sem fram fór á Patreksfirði dagana 19.-20. september. Yfirskrift ráðstefnunnar var Sókn sjávarbyggða. Hver er framtíðin? Koma konurnar? Flutt voru fjölmörg áhugaverð erindi frá erlendum og íslenskum fræðimönnum, stefnumótendum og þeim sem vinna á vettvangi um stöðu og þróun byggðar og sköpuðust góðar og málefnalegar umræður í kjölfarið.
Lesa meira
Fundur Byggðastofnunar og sveitar- og verkefnisstjórna í Breiðdals- og Skaftárhreppum
Almennt
22 september, 2014
Nú í byrjun september voru haldnir fundir með nýjum sveitarstjórnum og verkefnisstjórnum í Breiðdalshreppi og Skaftárhreppi í verkefninu Brothættar byggðir. Þar var verkefnið kynnt fyrir nýju fólki í stjórnunum og rætt um framhaldið. Sigríður K. Þorgrímsdóttir og Kristján Þ. Halldórsson sátu fundina af hálfu Byggðastofnunar, en Kristján var verkefnisstjóri á Raufarhöfn og mun nú starfa fyrir verkefnið í heild sinni.
Lesa meira
Byggðastofnun óskar eftir tilboðum í aflahlutdeildir
Almennt
17 september, 2014
Byggðastofnun óskar eftir tilboðum í eftirfarandi aflahlutdeildir í rækju.
Lesa meira
Brothættar byggðir: tíu umsóknir bárust
Almennt
16 september, 2014
Í maí sl. var auglýst eftir umsóknum um þátttöku í verkefninu um framtíð brothættra byggða. Í auglýsingu kom fram að meginmarkmið verkefnisins á hverjum stað skyldu „ skilgreind af verkefnisstjórn á grundvelli umræðna og forgangsröðunar á íbúaþingum sem ætlað er að virkja frumkvæði íbúa og samtakamátt.“ Einnig kom fram að umsókn þyrfti að vera sameiginleg frá sveitarfélagi, landshlutasamtökum sveitarfélaga/atvinnuþróunarfélagi og íbúasamtökum, þar sem þau væru til staðar.
Lesa meira
NORA: Umsóknarfrestur 6. október
Almennt
9 september, 2014
Norræna Atlantssamstarfið, NORA, styrkir samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Í því augnamiði veitir NORA verkefnastyrki tvisvar á ári til verkefna sem eru í samstarfi a.m.k. tveggja aðildarlanda, en löndin innan NORA eru Ísland, Grænland, Færeyjar og strandhéruð Noregs. Nú óskar NORA eftir styrkumsóknum með umsóknarfrest þann 6. október 2014.
Lesa meira
Byggðaráðstefna Íslands 2014 - dagskrá og skráning
Almennt
8 september, 2014
Byggðaráðstefna Íslands verður haldin á Patreksfirði 18.-20. september 2014 nk. og stendur skráning yfir.
Byggðaráðstefnu Íslands er ætlað að vera vettvangur nýrra rannsókna, reynslu af hagnýtu starfi og umræðu um stefnumótun í sjórnsýslu og stjórnmálum
Lesa meira
Uppfærð skrá yfir staðsetningu ríkisstarfa
Almennt
29 ágúst, 2014
Skrá yfir staði ríkisstarfa sem birt var á heimasíðu Byggðastofnunar 25. ágúst sl. hefur vakið talsverða athygli og umræðu. Skráin hefur nú verið uppfærð í kjölfar ábendinga sem borist hafa Byggðastofnun. Þannig hefur starfsemi framhaldsskóla verið skipt þannig að í sérstakan flokk eru settir staðir með tveggja ára skóla og dreifnám með starfsmanni sem hefur tengsl við ákveðinn framhaldsskóla. Þýðingarstofur eða –miðstöðvar hafa verið færðar í einn flokk og tveimur stofnunum hefur verið bætt við í Reykjavík.
Lesa meira
Staðsetning starfa ríkisins
Almennt
25 ágúst, 2014
Staðsetning starfa á vegum ríkisins er oft nefnd sem byggðamál en líklega sjaldan í samhengi við Reykjavík sem þó hefur notið stórkostlegs byggðastuðnings stjórnvalda að þessu leyti. Reykjavík er aðsetur langflestra starfsþátta á vegum ríkisins eins og sést á meðfylgjandi töflu, einkum þeirra sem hafa landið allt að vettvangi og marga starfsmenn. Þetta er alkunna og niðurstaða í könnun á staðsetningu ríkisstarfa kemur ekki á óvart.
Lesa meira
Árshlutauppgjör janúar - júní 2014
Almennt
22 ágúst, 2014
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar – júní 2014, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 22. ágúst 2014.
Lesa meira
NORA styrkir níu verkefni
Almennt
20 ágúst, 2014
Á ársfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Nuuk á Grænlandi þann 3. júní sl. var samþykkt að styrkja níu samstarfsverkefni, öll með íslenskri þátttöku.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember