Fréttir
Árshlutauppgjör janúar - júní 2014
Almennt
22 ágúst, 2014
Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar – júní 2014, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 22. ágúst 2014.
Lesa meira
NORA styrkir níu verkefni
Almennt
20 ágúst, 2014
Á ársfundi Norræna Atlantssamstarfsins, NORA, sem haldinn var í Nuuk á Grænlandi þann 3. júní sl. var samþykkt að styrkja níu samstarfsverkefni, öll með íslenskri þátttöku.
Lesa meira
Skýrsla Nordregio um norræna svæðaþróun
Almennt
10 júlí, 2014
Í skýrslunni Staða Norðurlandanna 2013, sem unnin er af Nordregio og gefin var út fyrr á árinu, er umfangsmikil greining á norrænni svæðaþróun. Hún beinist aðallega að lýðfræðilegum breytingum, atvinnumálum og hagrænni þróun á norræna svæðinu. Skýrslan varpar ljósi á hversu vel Ísland stendur í norrænu samhengi.
Lesa meira
Þróun fasteignamats og fasteignagjalda 2010 til 2014
Almennt
3 júlí, 2014
Fasteignamat íbúðarhúsnæðis hefur hækkað mjög mis mikið í prósentum á milli áranna 2010 og 2014 eftir einstökum þéttbýlisstöðum. Mest hefur hækkun matsins í prósentum verið í Vestmannaeyjum 70,6% og næst mest á Höfn í Hornafirði og á Siglufirði 64,1%. Þetta eru einu staðirnir þar sem hækkunin er yfir 50%. Hólmavík liggur þó nærri með 48,7% hækkun en engir aðrir staðir ná 40% hækkun.
Lesa meira
Áfangaskil í byggðaþróunarverkefni á Raufarhöfn
Almennt
27 júní, 2014
Frá því að umræða um þróunarverkefni Byggðastofnunar, Norðurþings, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, Háskólans á Akureyri og íbúa Raufarhafnar hófst, á vormánuðum 2012, hefur ýmislegt verið til umfjöllunar og árangur náðst í nokkrum málum en minni í öðrum.
Lesa meira
Fréttir af Norðurslóðaáætluninni (NPP)
Almennt
26 júní, 2014
Norðurslóðaáætlun fjármagnaði 47 verkefni á tímabilinu 2007-2013, íslenskir aðilar voru þátttakendur í 23 verkefnum, eða í 49% verkefna. Ný Norðurslóðaáætlunin (NPA) 2014-2020 hefst formlega á árlegri ráðstefnu áætlunarinnar sem verður haldin í Skotlandi þann 30. September n.k., þema ráðstefnunnar er Cool North.
Lesa meira
Samanburður fasteignagjalda á nokkrum þéttbýlisstöðum
Almennt
24 júní, 2014
Byggðastofnun hefur fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum á landinu eins og undanfarin ár. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 að grunnfleti. Stærð lóðar er 808m2. Gjöldin eru reiknuð út samkvæmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2013 og samkvæmt álagningarreglum ársins 2014 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi.
Fasteignamat húss og lóðar á höfuðborgarsvæðinu, miðað við meðaltal, er 38,2 milljónir og hefur hækkað úr 36,6 milljónum árið 2012. Af þeim þéttbýlisstöðum sem skoðaðir voru utan höfuðborgarsvæðisins er matið hæst á Akureyri 31,6 milljónir, var 30,7 milljónir 2012. Lægst er matið eins og áður á Patreksfirði 10,6 milljónir, var 9,7 milljónir.
Lesa meira
Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn
Almennt
13 júní, 2014
Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöðvarinnar Rifs ses var haldinn á Raufarhöfn miðvikudaginn 11. júní sl. Í upphafi fundar afhentu Kristján Þórhallur Halldórsson, starfsmaður Byggðastofnunar á Raufarhöfn og Þorkell Lindberg stjórninni staðfesta skipulagsskrá stöðvarinnar og báru henni um leið góðar kveðjur frá Aðalsteini Þorsteinssyni, forstjóra Byggðastofnunar og Bergi Elíasi Ágústssyni bæjarstjóra Norðurþings, en Byggðastofnun, Náttúrustofan og Norðurþing eru stofnaðilar stöðvarinnar.
Lesa meira
Stofnun Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn
Almennt
26 maí, 2014
Í dag, föstudaginn 23. maí 2014, var haldinn stofnfundur Rannsóknastöðvarinnar Rifs, sem er sjálfseignarstofnun sem staðsett verður á Raufarhöfn. Stofnaðilar eru Byggðastofnun, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands.
Í tengslum við átaksverkefni Byggðastofnunar á Raufarhöfn, Brothættar byggðir, hefur síðasta árið verið unnið að stofnun rannsóknastöðvar á Raufarhöfn, með það að markmiði að nýta sérstöðu Melrakkasléttu til rannsókna og styrkja um leið byggð og innviði samfélagsins.
Lesa meira
Vegna fréttar í Fréttablaðinu 22. maí 2014
Almennt
23 maí, 2014
Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 22. maí undir fyrirsöginni „Öflug nettenging skilyrði lánveitingar“ vill Byggðastofnun taka fram að rangt er að stofnunin hafi sett slík skilyrði fyrir lánveitingu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember