Fréttir um Eyrarrósina
Eyrbyggja, Skaftfell og Landnámssetrið tilnefnd til Eyrarrósarinnar
Eyrarrósin
6 febrúar, 2009
Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum
þriðjudaginn 10. febrúar kl. 16.00 og er það í fimmta sinn sem viðurkenningin er veitt.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósin 2009
Eyrarrósin
29 október, 2008
Eyrarrósin, viðurkenning sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar á landsbyggðinni, verður sem fyrr
afhent í byrjun árs 2009. Af því tilefni er hér með auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2009.
Lesa meira
Aldrei fór ég suður hlaut Eyrarósina 2008
Eyrarrósin
17 janúar, 2008
Eyrarrósina 2008 hreppti tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður og var hún afhent við hátíðlega athöfn á
Bessastöðum 10. janúar.
Lesa meira
Eyrarrósin afhent á Bessastöðum á morgun
Eyrarrósin
28 mars, 2007
Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, verður afhent á Bessastöðum á morgun, miðvikudag 21. febrúar kl. 16.00 og er það í þriðja sinn sem viðurkenningin er veitt.
Lesa meira
Eyrarrósin afhent á Bessastöðum
Eyrarrósin
28 janúar, 2005
Eyrarrósin er sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni sem veitt verður á Bessastöðum fimmtudaginn
20. janúar.
Lesa meira
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut Eyrarrósina
Eyrarrósin
28 janúar, 2005
Eyrrarósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni var afhent við hátíðlega athöfn
á Bessastöðum 20. janúar 2005.
Lesa meira
Byggðastofnun þátttakandi í menningarátaki á landsbyggðinni
Eyrarrósin
30 apríl, 2004
Með undirritun samninga í dag milli Byggðastofnunar, Listahátíðar og Flugfélags Íslands er stigið stórt skref til stuðnings
menningarlífi á landsbyggðinni. Samningarnir, sem eru til 3ja ára, taka að hluta gildi á komandi Listahátíð þegar írski
nóbelshöfundurinn Seamus Heaney og franska skemmtisveitin Klezmer Nova fara norður og austur á land. Verðgildi þessara samninga er um 11,5 milljóna
króna. Markmið þeirra er að stuðla að auknu menningarlífi á landsbyggðinni, að auka kynningarmöguleika einstakra sveitarfélaga og
landshluta, að gefa íbúum landsins alls kost á afburða alþjóðlegum listviðburðum og skapa sóknarfæri á sviði
menningartengdrar ferðaþjónustu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember