Fara í efni  

Fréttir

Auglýst eftir umsóknum um viđbótaraflamark

Auglýst eftir umsóknum um viđbótaraflamark

Međ breytingu á lögum nr 116/2006 ţann 25. júní 2013 samţykkti Alţingi ađ Byggđastofnun skuli nćstu fimm fiskveiđiár hafa til ráđstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 ţorskígildis­lestum til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Byggđastofnun hefur mótađ eftirfarandi viđmiđ um úthlutun veiđiheimilda samkvćmt ţessari heimild. Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ auka byggđafestu í ţeim sjávarbyggđum sem: standa frammi fyrir alvarlegum og bráđum vanda vegna skorts á aflaheimildum eđa óstöđugleika í sjávarútvegi, eru háđastar sjávarútvegi og eiga minnsta möguleika á annarri atvinnuuppbyggingu, eru fámennar, fjarri stćrri byggđakjörnum og utan fjölbreyttra vinnusóknarsvćđa.
Lesa meira
Flutningsjöfnunarstyrkir – 170 milljónir króna

Flutningsjöfnunarstyrkir – 170 milljónir króna

Greiddar hafa veriđ tćplega 170 milljónir króna í svo kallađan flutningsjöfnunarstyrk á ţessu ári. Markmiđiđ er ađ styđja framleiđsluiđnađ og atvinnuuppbyggingu á landsbyggđinni međ ţví ađ jafna kostnađ framleiđenda viđ flutning á vörum sínum. Ţetta á viđ ţá sem eru međ framleiđslu og lögheimili fjarri innanlandsmarkađi eđa útflutningshöfn og búa af ţeim sökum viđ skerta samkeppnisstöđu vegna hćrri flutningskostnađar en framleiđendur sem eru nćr markađinum.
Lesa meira
Samanburđur á fasteignagjöldum hús og lóđarmat

Samanburđur fasteignagjalda á nokkrum ţéttbýlisstöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum á landinu eins og undanfarin ár. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3. Stćrđ lóđar er 808m2. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2012 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2013 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi. Til ađ forđast skekkjur var útreikningur fasteignagjaldanna sendur á viđkomandi sveitarfélag og óskađ eftir ađ athugasemdir yrđu gerđar ef um skekkjur er ađ rćđa. Tekiđ hefur veriđ tillit til ţeirra ábendinga sem bárust.
Lesa meira
Ţróun íbúafjölda sveitarfélaga 1992-2013

Ţróun íbúafjöldans 1992-2013 eftir sveitarfélögum

Byggđastofnun hefur útbúiđ kort sem sýnir ţróun íbúafjölda eftir sveitarfélögum á árunum 1992-2013. Hlutfallslega mesta fjölgunin á landsbyggđinni var í Svf. Vogar ţar sem fjölgađi um 66% en mesta íbúafjölgunin var í Reykjanesbć ţar sem fjölgađi um 4.048 íbúa og í Svf. Árborg ţar sem fjölgađi um 2.649 íbúa.
Lesa meira
NORA

Svćđaráđstefna NORA 2013: Fjölmiđlar á Norđur-Atlantssvćđinu

Á undanförnum árum hefur áhugi á norđurheimskautssvćđinu fariđ vaxandi. Hvađa áhrif hefur ţessi áhugi á ţá mynd sem fjölmiđlar heimsins gefa af löndunum á heimskautssvćđinu? Hvernig geta fjölmiđlar ţessara landa lifađ af í sívaxandi samkeppni í fjölmiđlaheiminum? Hvernig má efla gagnrýna umrćđu fjölmiđla í fámennum samfélögum ţar sem mađur ţekkir mann? Hvađa áskorunum og tćkifćrum standa fjölmiđlar svćđisins frammi fyrir?
Lesa meira
Frá íbúafundinum á Bíldudal

Bíldudalur – samtal um framtíđina:

Atvinnumál og grunnţjónusta voru Bílddćlingum ofarlega í huga á íbúafundi sem haldinn var í félagsheimilinu Baldurshaga ţriđjudaginn 3. september. Tilefni fundarins var tvíţćtt. Annars vegar kynning á lýsingu vegna ađalskipulagsbreytingar Vesturbyggđar. Hins vegar tengdist fundurinn byggđaţróunarverkefni sem Byggđastofnun stendur fyrir á Bíldudal, međ ţađ ađ markmiđi ađ virkja íbúa í svokölluđum „brothćttum byggđum“. Unniđ hefur veriđ ađ sambćrilegu verkefni á Raufarhöfn og auk Bíldudals verđur unniđ međ sama hćtti í Skaftárhreppi og Breiđdalshreppi. Ađ verkefninu standa Vesturbyggđ, AtVest, Fjórđungssamband Vestfirđinga og Háskólinn á Akureyri ásamt Byggđastofnun.
Lesa meira
NORA

NORA: Umsóknarfrestur 7. október

NORA óskar eftir styrkumsóknum međ umsóknarfrest ţann 7. október 2013. NORA veitir styrki ađ hámarki 500.000 danskar krónur á ári og mest til ţriggja ára. Skilyrđi er ađ ţátttaka sé frá a.m.k. tveimur NORA-löndum.
Lesa meira
Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar - júní 2013

Árshlutareikningur Byggđastofnunar janúar - júní 2013

Árshlutareikningur Byggđastofnunar fyrir tímabiliđ janúar til júní 2013, var stađfestur af stjórn stofnunarinnar 26. ágúst 2013. Hagnađur tímabilsins nam 184,2 milljónum króna, samanboriđ viđ 206,4 milljón króna tap á sama tímabili 2012. Skýrist ţetta fyrst og fremst međ ţví ađ 5. júní 2013 stađfesti Hćstiréttur Íslands úrskurđ Hérađsdóms Reykjavíkur í máli Byggđastofnunar gegn Sparisjóđi Reykjavíkur og nágrennis hf., ţar sem krafa Byggđastofnunar ađ fjárhćđ 271,3 milljónir króna var viđurkennd sem forgangskrafa. Höfđu 238 milljónir króna af ţeirri kröfu áđur veriđ afskrifađar.
Lesa meira
Úthlutun byggđakvóta til sjávarbyggđa

Úthlutun byggđakvóta til sjávarbyggđa

Međ breytingu á lögum nr 116/2006 ţann 25. júní 2013 samţykkti Alţingi ađ Byggđastofnun skuli nćstu fimm fiskveiđiár hafa til ráđstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 ţorskígildislestum til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi.
Lesa meira
66 umsóknir bárust um flutningsjöfnunarstyrki

Útgreiđsla flutningsjöfnunarstyrkja hafin

Alls bárust 66 umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki vegna flutningskostnađar fyrir áriđ 2012, en sótt er um eitt almanaksár í senn. Búiđ er ađ afgreiđa 44 umsóknir og hafa 138 m.kr. veriđ greiddar út. Ađrar umsóknir eru í vinnslu en stefnt er ađ ţví ađ ljúka afgreiđslu á ţeim nú í júlí.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389