Fara í efni  

Fréttir

frá Sauđárkróki

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa sérfrćđing til starfa

Byggđastofnun óskar eftir ađ ráđa starfsmann á ţróunarsviđ stofnunarinnar. Í undirbúningi er ađ setja upp nýjan gagnagrunn á sviđi byggđamála hjá stofnuninni og er leitađ ađ starfsmanni til ađ leiđa ţá vinnu og síđan ađ ţróa og viđhalda grunninum. Ţví er ćskilegt ađ viđkomandi hafi reynslu af landupplýsingakerfum. Jafnframt ţarf viđkomandi ađ vera tilbúinn til ađ vinna ađ öllum ţeim ţáttum byggđamála sem ţróunarsviđiđ sinnir ...
Lesa meira
Hćstiréttur Íslands

Lán Byggđastofnunar í erlendri mynt dćmd lögleg

Hćstiréttur úrskurđađi fimmtudaginn 2. maí 2013, ađ lán sem Byggđastofnun veitti í erlendri mynt vćri löglegt. Lániđ var veitt Samvirkni ehf. á Akureyri í febrúar 2008 og var í japönskum yenum. Hćstiréttur stađfestir ţar međ ađ Byggđastofnun hafi stađiđ rétt ađ lánveitingum í erlendum myntum. Dóm Hćstaréttar má lesa hér.
Lesa meira
Fyrirlesarar og ráđstefnustjóri

Upphafsfundur nýrrar byggđaáćtlunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráđuneyti hefur faliđ Byggđastofnun ađ hefja vinnu viđ gerđ stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir tímabiliđ 2014-2017. Formlegt upphaf ţeirrar vinnu var fundur á Hótel Natura í Reykjavík ţ. 9. apríl síđastliđinn. Ţar gerđu fulltrúar ráđuneyta, sambands sveitarfélaga og vinnumarkađarins grein fyrir stefnumiđum og áćtlunum sem tengjast Byggđaáćtlun og lýstu viđhorfum til áćtlunarinnar.
Lesa meira
Frá ársfundi Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn föstudaginn 5. apríl 2013 í Miđgarđi, Skagafirđi. Á fundinum hélt Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra ávarp, auk Ţórodds Bjarnasonar, stjórnarformanns og Ađalsteins Ţorsteinssonar, forstjóra.
Lesa meira
Frá undirrituninni

Nýir samningar um atvinnu- og byggđaţróun

Á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var síđastliđinn föstudag, skrifuđu Ađalsteinn Ţorsteinsson f.h. Byggđastofnunar, og framkvćmdastjórar 8 atvinnuţróunarfélaga og landshlutasamtaka sveitarfélaga, undir nýja samninga um atvinnu- og byggđaţróun viđ atvinnuţróunarfélög og landshlutasamtök.
Lesa meira
Ţórđur Tómasson tekur viđ Landstólpanum

Ţórđur Tómasson á Skógum er handhafi Landstólpans

Ţórđur Tómasson safnvörđur og menningarfrömuđur ađ Skógum undir Eyjafjöllum hlaut í dag, föstudaginn 5. apríl, Landstólpann, samfélagsviđurkenningu Byggđastofnunar. Viđurkenningin var afhent á ársfundi Byggđastofnunar sem haldinn var í Miđgarđi í Skagafirđi.
Lesa meira

Upphafsfundur um stefnumótandi byggđaáćtlun 2014-17

Upphafsfundur fyrir mótun stefnumótandi byggđaáćtlunar 2014-2017 verđur haldinn 9. apríl nk. á Hótel Natura viđ Nauthólsveg í Reykjavík. Vćnst er ţátttöku frá ráđuneytum, stofnunum, landshlutasamtökum sveitarfélaga og atvinnuţróunarfélögum ţví í framhaldi af fundinum munu starfsmenn Byggđastofnunar funda međ einstökum landshlutasamtökum og einstökum ráđuneytum.
Lesa meira

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn föstudaginn 5. apríl nk. í Miđgarđi, Skagafirđi. Á fundinum mun Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra halda ávarp, auk ţess sem afhending Landstólpans, samfélagsviđurkenningar Byggđastofnunar fer fram. Ađ ţví loknu verđa undirritađir nýir samningar um atvinnu- og byggđaţróun viđ atvinnuţróunarfélögin.
Lesa meira
Styrksvćđi flutningsjöfnunarstyrkja

Opnađ fyrir umsóknir um flutningsjöfnunarstyrki

Opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir fyrir flutningsjöfnunarstyrki.
Lesa meira
Guđrún EA

Sala á Guđrún EA-058

Nýveriđ auglýsti Byggđastofnun bátinn Guđrúnu EA-058 (2753) til sölu, en stofnunin hafđi eignast bátinn eftir gjaldţrot Norđurskeljar ehf. Alls bárust 17 tilbođ í bátinn innan tilbođsfrests og ákvađ stjórn Byggđastofnunar ađ ganga til samninga viđ hćstbjóđanda, félagiđ Háagarđ ehf. í Grundarfirđi. Söluverđ var 31 milljón króna.
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389