Fréttir
Eyrarrósarlistinn 2017 birtur
			Almennt
		
					 8 febrúar, 2017			
	
	Alls bárust 37 umsóknir um Eyrarrósina í ár hvaðanæva af landinu. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Hún beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa í sameiningu Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík.
Lesa meira
	Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
			Almennt
		
					 7 febrúar, 2017			
	
	Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í Miðgarði í Varmahlíð þriðjudaginn 25. apríl nk. verður í sjöunda sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn – samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
	Svæðisbundin flutningsjöfnun – opnað verður fyrir styrkumsóknir 1. mars nk.
			Almennt
		
					 1 febrúar, 2017			
	
	Opnað verður fyrir umsóknir vegna flutninga ársins 2016 þann 1. mars 2017. Umsóknafrestur verður til 31. mars 2017. Athugið að um lögbundinn lokafrest er að ræða, ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma. 
Lesa meira
	Fasteignafélagið Borg ehf til sölu
			Almennt
		
					31 janúar, 2017			
	
	Byggðastofnun auglýsir til sölu eignahluti sína í Fasteignafélaginu Borg ehf.
Lesa meira
	Byggðastyrkur til lagningar ljósleiðara í strjálbýli
			Almennt
		
					26 janúar, 2017			
	
	Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggðaáætlunar til að styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiðarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum. Þessi upphæð bætist við þær 450 milljónir kr. sem Fjarskiptasjóður veitir til verkefnisins Ísland ljóstengt.
Lesa meira
	Auglýsing um styrki til rannsókna á sviði byggðamála 2017
			Almennt
		
					25 janúar, 2017			
	
	Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2017. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Lesa meira
	Ferðaþjónusta - staða og horfur 2016
			Almennt
		
					23 janúar, 2017			
	
	Gríðarleg aukning hefur verið í fjölda ferðamanna til Íslands síðustu ár og virðist lítið lát vera þar á.  Byggðastofnun hefur fjármagnað fjöldamörg verkefni í ferðaþjónustu enda sú grein í hvað örustum vexti á landinu öllu.
Lesa meira
	37 lista- og menningarverkefni á landsbyggðinni sóttu um Eyrarrósina
			Almennt
		
					17 janúar, 2017			
	
	Umsóknarfrestur um Eyrarrósina 2017 rann út á sunnudaginn. 37 lista- og menningarverkefni á landsbyggðinni sóttu um að þessu sinni og verður tilkynnt um hvaða sex þeirra komast á Eyrarrósarlistann í febrúar næstkomandi. Þrjú þeirra verkefna verða tilnefnd til sjálfrar Eyrarrósarinnar sem verður afhent við hátíðlega viðhöfn í Verksmiðjunni á Hjalteyri (handahafa viðurkenningarinnar 2016).
Lesa meira
	Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta
			Almennt
		
					21 desember, 2016			
	
	Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál sendi nýverið frá sér greinargerð um framvindu samninga og ráðstöfun fjármuna árið 2015. Í öllum landshlutum hefur verið unnið að sóknaráætlunum frá árinu 2013 og í byrjun árs 2015 undirrituðu ráðherra sjávarútvegs, landbúnaðar og byggðamála og ráðherra mennta- og menningarmála samninga við öll landshlutasamtök sveitarfélaga um sóknaráætlanir fyrir árin 2015-2019.
Lesa meira
	Hönnunarútboð vegna hönnunar nýrrar skrifstofubyggingar fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki
			Almennt
		
					19 desember, 2016			
	
	Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR), f.h. Byggðastofnunar, hér eftir nefndur verkkaupi, auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í hönnunarútboði vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Hér er um að ræða hönnunarútboð þar sem þátttakendur verða valdir með tilliti til hæfni, reynslu af hönnun mannvirkis og lóðar. Leitað er að hönnunarteymi sem getur tekið að sér að hanna skrifstofubygginguna, samkvæmt kröfu og þarfalýsingu sem er hluti af útboðsgögnum.
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2014
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2013
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2012
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2011
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2010
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2009
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2008
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2007
 - mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2006
 - janúar febrúar mars maí júní ágúst september
 - 2005
 - janúar febrúar mars júní október nóvember desember
 - 2004
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
 - 2003
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			
					
