Fréttir
Norðurslóðaáætlunin opnar fyrir umsóknir 1. október 2017
10 júlí, 2017
Norðurslóðaáætlunin (NPA) er samstarfsverkefni Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands, Írlands, Norður-Írlands, Íslands, Grænlands, Færeyja og Noregs. Markmið NPA er að aðstoða íbúa á norðurslóðum við að skapa þróttmikil og samkeppnishæf samfélög með sjálfbærni að leiðarljósi.
Lesa meira
Laus störf hjá Nordregio
22 júní, 2017
Nordregio auglýsir laus til umsóknar 3 störf hjá stofnuninni við rannsóknir á dreifbýlisþróun, nýsköpun innan svæða og grænan hagvöxt og þéttbýlis skipulag og þróun. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk.
Lesa meira
Pétur ráðinn til Byggðastofnunar
16 júní, 2017
Pétur Friðjónsson hefur verið ráðinn til tímabundinna starfa á fyrirtækjasviði Byggðastofnunar. Pétur er með BS gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og starfaði sem útibússtjóri Sparisjóðs Skagafjarðar frá 2011 og allt til loka hans 2015. Þá hefur Pétur starfað sjálfstætt í nýsköpunarverkefnum auk þess að hafa sinnt ýmsum störfum fyrir Kaupfélag Skagfirðinga á árum áður svo fátt eitt sé nefnt.
Lesa meira
Árneshreppur - mun vegurinn enda eða byrja?
15 júní, 2017
Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða, er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af. Þetta eru skilaboð tveggja daga íbúaþings sem Árneshreppur, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofnun stóðu fyrir í félagsheimilinu í Árnesi, 12. – 13. júní.
Lesa meira
Laus staða framkvæmdastjóra Norðurslóðaáætlunarinnar – Northern Periphery and Arctic Programme (NPA)
26 maí, 2017
Norðurslóðaáætlunin óskar eftir að ráða til starfa framkvæmdastjóra á aðalskrifstofuna í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar um helstu verkefni og hæfniskröfur er að finna hér
Lesa meira
Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða
17 maí, 2017
Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Fréttir af verkefnunum birtast gjarnan á heimasíðum viðkomandi sveitarfélags eða landshlutasamtaka, auk síðu Byggðastofnunar. Sum verkefnin eiga sína eigin heimasíðu eða facebooksíðu. Hér eru nokkrar slóðir fyrir áhugasama:
Lesa meira
Brothættar byggðir – úthlutun styrkja í fjórum byggðarlögum
9 maí, 2017
Byggðastofnun veitir árlega styrki til samfélagsverkefna á vegum verkefnisins Brothættra byggða. Alla jafna er auglýst eftir umsóknum á fyrrihluta ársins þannig að frumkvöðlar geti nýtt styrkina til góðra verka á árinu.
Lesa meira
Vopnafjörður - Leggjum áherslu á unga fólkið og gerum þetta saman
8 maí, 2017
„Margt ungt fólk er að bugast í Reykjavík“, sagði einn fyrirlesara á málþingi á Vopnafirði, fimmtudaginn 27. apríl. Málþingið markaði lok verkefnisins „Veljum Vopnafjörð“, sem hófst með íbúaþingi fyrir ári síðan, í apríl 2016.
Lesa meira
Stöðugreining 2017
26 apríl, 2017
Stöðugreining Byggðastofnunar í september 2016 fylgdi drögum að þingsályktunartillögu sem stofnunin skilaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í ársbyrjun 2017. Nokkrir þættir þeirrar stöðugreiningar hafa verið uppfærðir eins og lýst er í innganskafla Stöðugreiningar 2017 sem má nálgast hér.
Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2017
26 apríl, 2017
Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í félagsheimilinu Miðgarði í Skagafirði þriðjudaginn 25. apríl sl. Á fundinum flutti Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri ræðu fyrir hönd Jóns Gunnarssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auk Herdísar Á. Sæmundardóttir formanns stjórnar og og Aðalsteins Þorsteinssonar forstjóra Byggðastofnunar sem fór yfir starfsemi stofnunarinnar á árinu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember