Fara í efni  

Fréttir

Árshlutareikningur 2007

Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir janúar til júní 2007 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 17. ágúst 2007.Hagnaður tímabilsins nam 4.018 þús. kr.
Lesa meira

Verkefnastyrkir NORA - haustúthlutun

NORA auglýsir eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA-landanna, þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs. Umsóknarfrestur er 5. október nk.
Lesa meira

Íbúaþróun

  Hér á síðunni má nú finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu  á íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga  1. des. 2006. Með því að smella á  hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu.
Lesa meira

NORA veitir 35 milljónum króna í styrki til nýrra samstarfsverkefna á Norður-Atlantssvæðinu

Á ársfundi Norrænu Atlantsnefndarinnar, NORA, á Lofoten dagana 4.-6. júní sl. voru veittir verkefnastyrkir að upphæð um 35 milljónir íslenskra króna og er það fyrrri styrkjaúthlutun árið 2007. Íslendingar eru þátttakendur í 17 verkefnum af 23 sem hljóta styrk. Síðari umsóknarfrestur þessa árs verður auglýstur með haustinu.
Lesa meira

Vegna fréttar RÚV um viðskipti Byggðastofnunar og Kagrafells / Miðfells

Þann 7. maí leysti Byggðastofnun til sín eignarhlut Kagrafells ehf. í rækjuverksmiðjunni Miðfelli ehf. á Ísafirði.  Um var að ræða lið í skuldaskilum Kagrafells ehf. við Byggðastofnun. 
Lesa meira

Heimsókn ráðherra

Nýr Iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Össur Skarphéðinsson heimsótti Byggðastofnun 19. júní sl. ásamt Sveini Þorgrímssyni skrifstofustjóra í Iðnaðarráðuneytinu og Einari Karli Haraldssyni aðastoðarmanni ráðherra. 
Lesa meira

Ársfundur NORA - nýr framkvæmdastjóri

Ársfundur Norrænu Atlantsnefndarinnar, NORA, var haldinn í Svolvær á Lofoten í Noregi, dagana 4.-7. júní. Kaspar Lytthans lætur af störfum sem framkvæmdastjóri NORA og við tekur Lars Thostrup þann 1. ágúst nk.
Lesa meira

Útflutningsaukning og hagvöxtur

Á dögunum lauk verkefninu útflutningsaukning og hagvöxtur.  Um er að ræða þróunarverkefni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hafa áhuga á að hefja útflutning eða festa í sessi útflutning sem þegar er hafinn. 
Lesa meira

Ársfundur 2007

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn 31. maí sl. í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6.  Fjölmörg erindi voru flutt og má nálgast efni fundarins hér.
Lesa meira

Kynnisferð Byggðastofnunar og atvinnuþróunarfélaganna

Síðustu fjögur ár hefur Byggðastofnun haft samninga við átta atvinnuþróunarfélög á landinu. Í þessum samningum eru viðfangsefni félaganna skilgreind ásamt samstarfi þeirra og Byggðastofnunar. Í samræmi við þá er fjármagni sem Alþingi veitir til atvinnuþróunar deilt út til félaganna og nú stendur fyrir dyrum endurskoðun þessara samninga. Af því tilefni skipulagði Byggðastofnun kynnisferð til Jótlands frá 1. til 4. maí sl. með þátttöku frá öllum atvinnuþróunarfélögunum, Byggðastofnun og Impru nýsköpunarmiðstöð. Ferðin var einkar vel heppnuð, alls staðar frábærar móttökur og erindi.
Lesa meira

Fréttasafn

2024
janúar febrúar mars apríl
2023
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2022
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2021
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggðastofnun  |  Sauðármýri 2  |  550 Sauðárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opið frá kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00  | kt. 450679-0389