Fara efni  

Frttir

rshlutareikningur 2007

Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir janúar til júní 2007 var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 17. ágúst 2007.Hagnaður tímabilsins nam 4.018 þús. kr.
Lesa meira

Verkefnastyrkir NORA - haustthlutun

NORA auglsir eftir umsknum um styrki til samstarfsverkefna milli slands og hinna NORA-landanna, .e. Grnlands, Freyja og Noregs. Umsknarfrestur er 5. oktber nk.
Lesa meira

barun

  Hér á síðunni má nú finna gagnagrunn og kerfi fyrir myndræna framsetningu  á íbúaþróun einstakra landsvæða og skráðra sveitarfélaga  1. des. 2006. Með því að smella á  hnappinn „Íbúaþróun" á heimasíðunni má finna leiðbeiningar um notkun á gagnagrunnskerfinu.
Lesa meira

NORA veitir 35 milljnum krna styrki til nrra samstarfsverkefna Norur-Atlantssvinu

rsfundi Norrnu Atlantsnefndarinnar, NORA, Lofoten dagana 4.-6. jn sl. voru veittir verkefnastyrkir a upph um 35 milljnir slenskra krna og er a fyrrri styrkjathlutun ri 2007. slendingar eru tttakendur 17 verkefnum af 23 sem hljta styrk. Sari umsknarfrestur essa rs verur auglstur me haustinu.
Lesa meira

Vegna frttar RV um viskipti Byggastofnunar og Kagrafells / Mifells

Þann 7. maí leysti Byggðastofnun til sín eignarhlut Kagrafells ehf. í rækjuverksmiðjunni Miðfelli ehf. á Ísafirði.  Um var að ræða lið í skuldaskilum Kagrafells ehf. við Byggðastofnun. 
Lesa meira

Heimskn rherra

Nýr Iðnaðar- og byggðamálaráðherra, Össur Skarphéðinsson heimsótti Byggðastofnun 19. júní sl. ásamt Sveini Þorgrímssyni skrifstofustjóra í Iðnaðarráðuneytinu og Einari Karli Haraldssyni aðastoðarmanni ráðherra. 
Lesa meira

rsfundur NORA - nr framkvmdastjri

rsfundur Norrnu Atlantsnefndarinnar, NORA, var haldinn Svolvr Lofoten Noregi, dagana 4.-7. jn. Kaspar Lytthans ltur af strfum sem framkvmdastjri NORA og vi tekur Lars Thostrup ann 1. gst nk.
Lesa meira

tflutningsaukning og hagvxtur

Á dögunum lauk verkefninu útflutningsaukning og hagvöxtur.  Um er að ræða þróunarverkefni fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem hafa áhuga á að hefja útflutning eða festa í sessi útflutning sem þegar er hafinn. 
Lesa meira

rsfundur 2007

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn 31. maí sl. í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6.  Fjölmörg erindi voru flutt og má nálgast efni fundarins hér.
Lesa meira

Kynnisfer Byggastofnunar og atvinnurunarflaganna

Síðustu fjögur ár hefur Byggðastofnun haft samninga við átta atvinnuþróunarfélög á landinu. Í þessum samningum eru viðfangsefni félaganna skilgreind ásamt samstarfi þeirra og Byggðastofnunar. Í samræmi við þá er fjármagni sem Alþingi veitir til atvinnuþróunar deilt út til félaganna og nú stendur fyrir dyrum endurskoðun þessara samninga. Af því tilefni skipulagði Byggðastofnun kynnisferð til Jótlands frá 1. til 4. maí sl. með þátttöku frá öllum atvinnuþróunarfélögunum, Byggðastofnun og Impru nýsköpunarmiðstöð. Ferðin var einkar vel heppnuð, alls staðar frábærar móttökur og erindi.
Lesa meira

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389