Fara í efni  

Fréttir

Stofnun Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Stofnun Rannsóknastöđvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Í dag, föstudaginn 23. maí 2014, var haldinn stofnfundur Rannsóknastöđvarinnar Rifs, sem er sjálfseignarstofnun sem stađsett verđur á Raufarhöfn. Stofnađilar eru Byggđastofnun, Norđurţing og Náttúrustofa Norđausturlands. Í tengslum viđ átaksverkefni Byggđastofnunar á Raufarhöfn, Brothćttar byggđir, hefur síđasta áriđ veriđ unniđ ađ stofnun rannsóknastöđvar á Raufarhöfn, međ ţađ ađ markmiđi ađ nýta sérstöđu Melrakkasléttu til rannsókna og styrkja um leiđ byggđ og innviđi samfélagsins.
Lesa meira
Vegna fréttar í Fréttablađinu 22. maí 2014

Vegna fréttar í Fréttablađinu 22. maí 2014

Vegna fréttar sem birtist í Fréttablađinu í gćr, 22. maí undir fyrirsöginni „Öflug nettenging skilyrđi lánveitingar“ vill Byggđastofnun taka fram ađ rangt er ađ stofnunin hafi sett slík skilyrđi fyrir lánveitingu.
Lesa meira
Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf

Aflamark Byggđastofnunar - bođ um samstarf

Međ breytingu á lögum nr. 116/2006 ţann 25. júní 2013 samţykkti Alţingi ađ Byggđastofnun skuli hafa til ráđstöfunar aflaheimildir til ađ styđja byggđarlög í alvarlegum og bráđum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Sjávarútvegsráđherra hefur ákveđiđ ađ auka aflaheimildir Byggđastofnunar um 1100 ţorskígildistonn og tekur breytingin gildi á nćsta fiskveiđiári (2014/2015). Byggđastofnun hefur mótađ eftirfarandi viđmiđ um úthlutun veiđiheimilda samkvćmt ţessari heimild.
Lesa meira
Byggđaráđstefna 2014

Byggđaráđstefna 2014

Kallađ er eftir erindum frá frćđimönnum, stefnumótendum og ţeim sem vinna á vettvangi um stöđu og ţróun byggđar almennt en ţó sérstaklega um ţemađ Sókn Sjávarbyggđa: Kemur framtíđin? Koma konurnar? Sérstakar málstofur verđa helgađar ţema ráđstefnunnar en viđfangsefni annarra málstofa mun ráđast af ţeim erindum sem berast. 


Lesa meira
Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Northern Periphery and Arctic 2014-2020

Meginmarkmiđ Norđurslóđaáćtlunar er ađ stuđla ađ bćttu atvinnu- og efnahagslífi og ađ eflingu búsetuţátta međ fjölţjóđlegu samstarfi. Áherslur áćtlunarinnar eru á nýsköpun, frumkvöđlastarfsemi, endurnýjanlega orkagjafa og orkusparnađ, verndun náttúru og menningar og hagkvćma nýtingu auđlinda á norđurslóđum. Ţátttakendur geta m.a. veriđ fyrirtćki, sveitarfélög, ríkistofnanir, atvinnuţróunarfélög, mennta- og rannsóknarstofnanir og frjáls félagasamtök.
Lesa meira
Samanburđur á orkukostnađi

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti og 351m3. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. apríl 2014.
Lesa meira
Íbúaţróun á Íslandi

Íbúaţróun uppfćrđ

Í nokkur ár hefur Byggđastofnun birt upplýsingar um íbúaţróun í sveitarfélögum landsins á myndrćnann hátt á heimasíđu sinni. Nú hefur tölum vegna ársins 2014 veriđ bćtt inn og nú hćgt ađ sjá íbúaţróun frá 1998-2014.
Lesa meira
Árni Sigurbjörnsson tekur viđ Landstólpanum

Norđursigling á Húsavík hlýtur Landstólpann

Ársfundur Byggđastofnunar var haldinn í dag í menningarhúsinu Miđgarđi í Skagafirđi. Á fundinum var Norđursiglingu og Herđi og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskođunar á Húsavík.
Lesa meira
ESA

Byggđakort fyrir Ísland 2014-2020 samţykkt

ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samţykkti 24. apríl sl. tillögu Íslands um svćđi ţar sem veita má byggđaađstođ, svokallađ byggđakort. Byggđakortiđ skilgreinir ţau svćđi á Íslandi ţar sem leiđbeiningarreglur ESA um byggđaađstođ gilda. Á ţeim svćđum einum getur ESA heimilađ ađ Ísland veiti byggđaađastođ.
Lesa meira
Miđgarđur

Ársfundur Byggđastofnunar

Ársfundur Byggđastofnunar verđur haldinn mánudaginn 28. apríl nk. í menningarhúsinu Miđgarđi, Skagafirđi
Lesa meira

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389