Fréttir
Árneshreppur - mun vegurinn enda eða byrja?
			Brothættar byggðir
		
					15 júní, 2017			
	
	Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða, er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af.  Þetta eru skilaboð tveggja daga íbúaþings sem Árneshreppur, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofnun stóðu fyrir í félagsheimilinu í Árnesi, 12. – 13. júní.
Lesa meira
	Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða
			Brothættar byggðir
		
					17 maí, 2017			
	
	Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Fréttir af verkefnunum birtast gjarnan á heimasíðum viðkomandi sveitarfélags eða landshlutasamtaka, auk síðu Byggðastofnunar. Sum verkefnin eiga sína eigin heimasíðu eða facebooksíðu. Hér eru nokkrar slóðir fyrir áhugasama:
Lesa meira
	Brothættar byggðir – úthlutun styrkja í fjórum byggðarlögum
			Brothættar byggðir
		
					 9 maí, 2017			
	
	Byggðastofnun veitir árlega styrki til samfélagsverkefna á vegum verkefnisins Brothættra byggða. Alla jafna er auglýst eftir umsóknum á fyrrihluta ársins þannig að frumkvöðlar geti nýtt styrkina til góðra verka á árinu.
Lesa meira
	Vopnafjörður - Leggjum áherslu á unga fólkið og gerum þetta saman
			Brothættar byggðir
		
					 8 maí, 2017			
	
	„Margt ungt fólk er að bugast í Reykjavík“, sagði einn fyrirlesara á málþingi á Vopnafirði, fimmtudaginn 27. apríl.  Málþingið markaði lok verkefnisins „Veljum Vopnafjörð“, sem hófst með íbúaþingi fyrir ári síðan, í apríl 2016.
Lesa meira
	Íbúafundir í fimm byggðarlögum í janúar og febrúar
			Brothættar byggðir
		
					20 mars, 2017			
	
	Þann 22. febrúar sl. var haldinn íbúafundur í Hrísey og var hann sá fimmti og síðasti í röð íbúafunda sem hófst í Breiðdal í verkefninu Breiðdælingar móta framtíðina, í nóvember sl., en aðrir fundir frestuðust fram yfir áramót af ýmsum ástæðum. Byggðarlög undir hatti Brothættra byggða voru alls sjö, en um áramót lauk formlega séð verkefninu Bíldudalur – samtal um framtíðina. Heimamenn á Bíldudal halda þó áfram með ýmis mál, meðal annars þau sem fengu styrki frá verkefninu.
Lesa meira
	Brothættar byggðir: Framtíðarsýn og markmið í fimm byggðarlögum
			Brothættar byggðir
		
					15 mars, 2017			
	
	Trygg atvinna, góð þjónusta, öflugt mannlíf, sterkir innviðir, heillandi umhverfi, áhugaverður áningarstaður. Öll þessi atriði koma fyrir í meginmarkmiðum verkefnisins Brothættra byggða í fimm byggðarlögum af sex sem nú taka hafa þátt í verkefninu. Íbúar þessara byggðarlaga hafa ásamt verkefnisstjóra og verkefnisstjórnum samþykkt megináherslur í verkefninu og sett fram framtíðarsýn og markmið fyrir sína heimabyggð.
Lesa meira
	Margt á döfinni í Breiðdal
			Brothættar byggðir
		
					24 nóvember, 2016			
	
	Bjartsýni og stórhugur einkenndi andrúmsloftið á íbúafundi í verkefninu „Breiðdælingar móta framtíðina“ sem haldinn var í grunnskólanum á Breiðdalsvík þriðjudagskvöldið 15. nóvember sl. Þangað mættu 25 íbúar ásamt verkefnisstjórninni.
Lesa meira
	Byggðastofnun hefur styrkt 45 verkefni á vegum Brothættra byggða
			Brothættar byggðir
		
					23 ágúst, 2016			
	
	Verkefnið Brothættar byggðir tekur nú til sjö svæða á landinu. Á hverju svæði hafa verið veittir styrkir til þróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Tekið er mið af því að þau séu í samræmi við þær áherslur sem íbúarnir hafa sjálfir lagt á íbúaþingum sem haldin voru á öllum svæðunum í upphafi verkefnistímans og stefnumótun verkefnanna. Styrkir eru veittir árlega og hafa þegar verið styrkt 45 verkefni á sex af svæðunum.
Lesa meira
	Bíldudalur - samtal um framtíðina - Verkefnastyrkir 2016
			Brothættar byggðir
		
					21 júní, 2016			
	
	Stjórn Byggðastofnunar hefur falið verkefnisstjórn byggðaþróunarverkefnisins Bíldudalur – samtal um framtíðina að úthluta í ár, 2016, fimm milljónum króna til að styrkja verkefni og atburði sem falla að áherslum verkefnisins.
Lesa meira
	Tímamót í verkefninu „Bíldudalur – samtal um framtíðina“
			Brothættar byggðir
		
					30 maí, 2016			
	
	Þegar verkefnið „Bíldudalur – samtal um framtíðina“, hófst haustið 2013, ríkti óvissa um stöðu byggðar á Bíldudal en vonir stóðu til uppbyggingar í fiskeldi.  Sú hefur nú orðið raunin og íbúum fjölgar jafnt og þétt.  Því líður nú að lokum verkefnisins, sem er eitt af sjö verkefnum á vegum Byggðastofnunar undir heitinu „Brothættar byggðir“.  
Miðvikudaginn 18. maí, var haldinn íbúafundur á Bíldudal þar sem staða verkefnisins var metin og rætt um styrkveitingar og hvernig hægt sé að tryggja að verkefnið skili árangri til lengri tíma.
Lesa meira
	Fréttasafn
- 2025
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2024
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2023
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2022
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2021
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2020
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2019
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2018
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2017
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2016
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2015
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2014
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2013
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2012
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2011
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2010
 - janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
 - 2009
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2008
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
 - 2007
 - mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
 - 2006
 - janúar febrúar mars maí júní ágúst september
 - 2005
 - janúar febrúar mars júní október nóvember desember
 - 2004
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
 - 2003
 - janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember
 
			
					
