Fréttir
Áfram unnið að verkefninu Raufarhöfn og framtíðinni á forsendum heimamanna
Brothættar byggðir
15 janúar, 2018
Verkefnið Raufarhöfn og framtíðin var fyrsta verkefnið í Brothættum byggðum og varð fyrirmynd verkefnisins á landsvísu. Það hófst á Raufarhöfn árið 2012 og íbúaþing var haldið í janúar 2013. Þar sem nú er komið á sjötta ár frá upphafi verkefnisins er tímabært fyrir Byggðastofnun að stíga út úr verkefninu, samkvæmt verklagi stofnunarinnar fyrir verkefnið Brothættar byggðir.
Lesa meira
Góður íbúafundur í Árneshreppi í verkefninu Brothættar byggðir
Brothættar byggðir
11 desember, 2017
Þriðjudaginn 28. nóvember var haldinn íbúafundur í Árneshreppi á Ströndum sem liður í samtali við íbúa vegna verkefnisins Brothættar byggðir, en sveitarfélagið hefur nýverið verið tekið inn í verkefnið. Mjög góð mæting var á fundinn og sköpuðust líflegar og málefnalegar umræður.
Lesa meira
Öxarfjörður í sókn – nýr verkefnisstjóri
Brothættar byggðir
17 nóvember, 2017
Bryndís Sigurðardóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri byggðaeflingarverkefnisins Öxarfjörður í sókn, sem er eitt af átaksverkefnum Byggðastofnunar í samstarfi við atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og íbúa viðkomandi byggðarlaga undir heitinu Brothættar byggðir.
Lesa meira
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothættra byggða á Borgarfirði eystri
Brothættar byggðir
9 nóvember, 2017
Fyrsti fundur nýskipaðrar verkefnisstjórnar í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir á Borgarfirði eystri var haldinn í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði miðvikudaginn 1. nóvember. Á fundinum var farið yfir verklag í Brothættum byggðum og það rætt hvernig verkefnið geti nýst samfélaginu á Borgarfirði.
Lesa meira
Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Árneshreppi
Brothættar byggðir
9 október, 2017
Á fyrsta fundi nýskipaðrar verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Árneshreppi sem haldinn var þriðjudaginn 3. október í félagsheimilinu í Árnesi bar mörg mál á góma. Farið var yfir niðurstöður íbúaþings frá því í júní, stöðuna í Árneshreppi og rætt um næstu skref í verkefninu.
Lesa meira
Þrjú ný byggðarlög tekin inn í Brothættar byggðir
Brothættar byggðir
29 ágúst, 2017
Á fundi sínum í liðinni viku samþykkti stjórn Byggðastofnunar tillögu um þrjú ný byggðarlög í Brothættum byggðum. Það eru Árneshreppur, Borgarfjörður eystri og Þingeyri.
Lesa meira
Íbúaþing í Árneshreppi – samgöngubætur er brýnasta málið
Brothættar byggðir
20 júlí, 2017
Samantekt um skilaboð íbúaþings í Árneshreppi, sem haldið var í júní, liggur nú fyrir. Íbúaþingið var haldið af Árneshreppi, Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Byggðastofnun vegna alvarlegrar stöðu byggðarinnar.
Lesa meira
Árneshreppur - mun vegurinn enda eða byrja?
Brothættar byggðir
15 júní, 2017
Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða, er hætta á því að heilsársbyggð í Árneshreppi á Ströndum leggist af. Þetta eru skilaboð tveggja daga íbúaþings sem Árneshreppur, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofnun stóðu fyrir í félagsheimilinu í Árnesi, 12. – 13. júní.
Lesa meira
Upplýsingaveitur um verkefni Brothættra byggða
Brothættar byggðir
17 maí, 2017
Nú eru í gangi sex verkefni undir hatti Brothættra byggða og fjórir verkefnastjórar sem sinna þeim. Fréttir af verkefnunum birtast gjarnan á heimasíðum viðkomandi sveitarfélags eða landshlutasamtaka, auk síðu Byggðastofnunar. Sum verkefnin eiga sína eigin heimasíðu eða facebooksíðu. Hér eru nokkrar slóðir fyrir áhugasama:
Lesa meira
Brothættar byggðir – úthlutun styrkja í fjórum byggðarlögum
Brothættar byggðir
9 maí, 2017
Byggðastofnun veitir árlega styrki til samfélagsverkefna á vegum verkefnisins Brothættra byggða. Alla jafna er auglýst eftir umsóknum á fyrrihluta ársins þannig að frumkvöðlar geti nýtt styrkina til góðra verka á árinu.
Lesa meira
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember